20.1.2012 | 14:44
Eru endurbótalistarnir að leiða Sjálfstæðisflokkinn til valda ?
Viðræður eru hafnar milli bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, Næst besta flokksins og Lista Kópavogsbúa um myndun meirihluta í Kópavogi.
_____________
Það lítur út fyrir að listarnir sem fólkið kaus af því það þoldi ekki gömlu valdhafana í Kópavogi ætli að leiða þá til valda á ný.
Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi var eitt skýrasta dæmi um spillt vald í sveitarstjórnum áður en hann hrökklaðist frá síðast.
Hvað segja kjósendur þeirra núna þegar
Næstbesti flokkurinn og Kópavogslistinn leiða þá til valda svo þeir geti haldið áfram þar sem frá var horfið fyrir tæpum tveimur árum.
Viðræður um nýjan meirihluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei Jón Ingi, Samfylkingin kom því sjálf til leiðar, alveg hjálparlaust.
Tómas Ibsen Halldórsson, 20.1.2012 kl. 15:02
Jón Ingi, Samfylkingin tapaði umtalsverðu fylgi þrátt fyrir að hafa verið í stjórnarandstöðu. Þessum nýju flokkum blöskraði hins vegar vinnubröð Guðríðar Arnardóttur. Ósannindi kerlingarræksnisins hljóma eins og guðsorð í eyrum Jóns Inga.
Sigurður Þorsteinsson, 20.1.2012 kl. 15:33
Það verður ekki logið upp á kratana hér á skerinu. Enn einu sinni klúðra þeir góðu máli. Þeim tóks að taka völdin af einum spilltasta pólitíkus hér á landi, ef ekki þeim spilltasta.
Til lukku, kratar.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 20.1.2012 kl. 16:10
Ef þú þekktir eitthvað til málsins þá myndi þú vita að það voru vinnubrögð SF sem leiddu til þess að meirihlutinn hér í kóp - féll.
Óðinn Þórisson, 20.1.2012 kl. 19:09
Það er örugglega slæmt úr því menn vilja sukkflokkinn aftur að kötlunum Óðinn...nema menn séu búnir að gleyma Gunnari og co
Jón Ingi Cæsarsson, 20.1.2012 kl. 20:23
Kjósendur Næstbesta hafa örugglega ætlast til þess af Hjálmari að hann kæmi Gunnari Birgissyni og Ármanni til valda og í lykilstöðu á ný...voðalega er ég hræddur um að honum verði óglatt næstu mánuði ef þetta gengur eftir
Jón Ingi Cæsarsson, 20.1.2012 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.