18.1.2012 | 16:39
Á ekki að draga til baka.
Ég var ekki stuðningsmaður þess að ráðherrar væru dregnir fyrir Landsdóm.
Meginástæða þess er að það grundvallarsjónarmið að þingmenn eru ekki til þess bærir að ákveða slíka málshöfðun og farsælast að leita annarra leiða við uppgjörið við hrunið.
Stór hluti þeirra þingmanna sem greiddu atvæði voru að mínu mati vanhæfir vegna tengsla við fyrri stjórnvöld.
En nú er málið komið á þennan stað illu heilli. Þá tel ég alfarsælast fyrir alla, sérstaklega Geir Haarde að málið fái efnislega umfjöllun í dómskerfinu og úr því skorið þar.
Annað væri rakalaus þvæla.
Ég tel að ef þingmenn voru vanhæfir að vísa málinu í Landsdóm, þá eru þeir enn vanhæfari að draga það til baka því stór hluti þeirra er vafalaust á vitnalista lögmanna við dóminn.
Það væri hin fullkomna lögleysa að kalla málið úr dómi með þeim hætti sem rætt er og ég er nett undrandi á að heyra að ráðherra dómsmála skuli ekki sjá mál í því ljósi.
![]() |
Vill ekki draga ákæruna til baka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 819279
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.