Vilja snúa til baka í leyndarhyggjuna.

Ungir sjálfstæðismenn fagna nýlegri tillögu Lilju Mósesdóttur um að ríkið hætti að styrkja stjórnmálaflokka.

Að ríkið styðji stjórnmálaflokka var til að fjárstreymi til þeirra yrði gegnsætt og öllum opið. Svo var sannarlega ekki þegar fjáraflanir voru með gamla laginu.

En Sjálfstæðisflokkurinn tapaði mestu á að fyrirkomulagi var breytt, enda mokuðu þeir inn fjármagni frá fyrirtækjum og atvinnulífi þar sem ýmsir töldu það henta sínum hagsmunum að styðja flokkinn.

Þetta var þekkt hjá öllum flokkum en Sjálfstæðisflokkurinn bar höfuð og herðar yfir aðra flokka hvað þetta varðar.

Það er því skiljanlegt að Ungir sjálfstæðismenn styðji tillögu sem færir þeim á ný það ástand sem var áður en þessi lög tóku gildi.

En af hverju Lilja Mós styður svona aðferðir er mér ekki ljóst ...segir kannski þá sögu að hún sé í reynd dálítið hægri sinnuð í hugsun.


mbl.is Ríkið hætti að styrkja stjórnmálaflokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband