12.1.2012 | 11:16
Verður að hætta. !
Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur höfðað mál á hendur Seðlabankanum til að fá launakjör sín leiðrétt. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í desemeber og rennur frestur til að skila inn greinargerðum út í þessum mánuði. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Það er ekkert annað í þessari stöðu en hann hætti. Það er fullkominn trúnaðarbrestur að fara í mál við vinnustaðinn sinn.
Svo einfalt er það.
Már í mál við Seðlabankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigum við Jón ekki að sækja um þennan starfa og bjóðast til að taka hann að okkur fyrir helming þess sem Már kostar? Við skiptum jobbinu milli okkar, eg fyrir háadegi og þú eftir hádegi, - eða öfugt. Fyrst Davíð Oddsson treysti sér í þetta jobb ætti okkur ekki að vera neinn vandi á höndum eftir langa reynslu hjá póstinum, bókasöfnum og allt hitt. Einu sinni var eg meira að segja í öskunni og það var bara fínt starf, velborgað og skemmtilegir samstarfsmenn.
Eg er alveg viss um að við gætum orðið fínir í þessu jobbi.
Kveðja norður heiðar!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 12.1.2012 kl. 22:01
Davíð var flæmdur í burt af Jóhönnu sem setti fram þær kröfur að viðkomandi þyrfti að vera svo og svo menntaðu og heita Már og vinna fyrir 50% af því sem að millistjórnendur hinna bankanna hefðu í laun.
Umsækjendur hafa sennilega verið 3.
Raunverulegur núverandi Már SÍ og Már Nkogo og Maar Smyslov, báðir með 5 háskólapróf frá Addis Ababa Alibaba Upsters University & Tanning saloon.
Óskar Guðmundsson, 13.1.2012 kl. 01:15
Við skulum athuga betur Óskar að Davíð var ráðinn án þess að starf seðlabankastjóra væri auglýst laust til umsóknar. Hann var ráðinn af Halldóri félaga hans í spillingunni.
Davíð sýndi af sér glannaskap, léttúð og kæruleysi að tæma gjaldeyrisforða Seðlabankans í aðdraganda hrunsins. Hann „lánaði“ bankabröskurunum forðann án nokkurra veða né trygginga. Með þessu hefur hann vissulega bakað sér ábyrgð og kunna þau að varða við alvarleg hegningarlagabrot á sviði fjármunabrota.
Sennilegt er að fyrr eða síðar muni Sérstakur saksóknari beina skoðun sinni og rannsókn að þætti Davíðs í aðdraganda hrunsins.
Það er því ekki rétt hjá þér Óskar að fullyrða að Jóhanna Sigurðardóttir hafi flæmt Davíð úr Seðlabankanum. Bankinn hafði fengið mikla gagnrýni fyrir kolrangar ákvarðanir. Í stað þess að efla gjaldeyrisforðann var hann bókstaflega afhentur bankaræningjunum.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 13.1.2012 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.