11.1.2012 | 14:02
Batamerki um allt þjóðfélagið.
Margar atvinnuauglýsingar verða í sunnlenska héraðsfréttablaðinu Dagskránni, sem kemur út á morgun. Segir á vefnum dfs.is, sem rekinn er í tengslum við blaðið, að 49-50 störf séu þar auglýst.
Það er augljóst að efnahags og atvinnulíf eru að taka við sér svo um munar. Fyrirtækin eru að bæta við sig starfsfólki sem er ótvírætt merki um batnandi hag og aukna bjartsýni.
Þeir eru að verða fáir sem rembast við að afneita þessum augljósu staðreyndum en þeir eru þó til.
Samt vekur það athygli að formenn stjórnarandstöðuflokkana hafa hætt síbyljunni sem hefur einkennt þá síðstu misseri og það er gott.
Tugir starfa auglýstir á Suðurlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er ekki að spyrja af því hvað íslenskt atvinnulíf hefur yfir miklum innri styrkleika að ráða og atvinnulífið aðlagar sig furðu flótt að erfiðum yrti aðstæðum, myndi þó ganga mun fljótar fyrir sig ef stjórnmálamenn væru ekki að þælast fyrir í batanum og skiftir þá engu hvar í flokki þeir standa.
Eggert Sigurbergsson, 11.1.2012 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.