Vonandi til góðs.

Flokksstjórn Samfylkingarinnar hefur samþykkt tillögu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um breytingar á ríkisstjórn. 77 greiddu atkvæði með tillögunni, 18 á móti og voru 10 seðlar auðir.

Jón Bjarnason er hættur  sem ráðherra...... það er gott.

Árni Páll er hættur sem ráðherra..... það er slæmt.

VG tekur við atvinnuvegaráðuneyti þegar það verður til..... hef vondar efasemdir í ljósi sögunnar og verkleysis þess flokks í þeim málalflokkum .... en dæmum ekki fyrirfram.

Samfylkingin tekur fjármálaráðuneytið.... þótti svolítið fínt ráðuneyti í gamla daga en er ekkert sérstaklega eftirsóknarvert í dag.

Niðurstaðan af þessum hrókeringum er svolítið óljós og of mikið um skammtímavistun ráðherra í embættum.

En vonandi rífur þetta ýmislegt af stað.. það þarf að breyta um áherslur núna þegar skipt er úr slökkvistarfi í  uppbyggingu.

Það er allavegana búið að fjarlægja eina stóra ástæðu kyrrstöðu og stöðnunar sem maður skynjaði í ákveðnum málaflokkum hjá ríkisstjórninni.

Nú er að vona að það breytist snarlega.


mbl.is Breytingartillagan samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Út með þetta lið allt með tölu!

Sigurður Haraldsson, 31.12.2011 kl. 01:17

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Tek undir orð Sigurðar.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.12.2011 kl. 02:25

3 identicon

Góðir Íslendingar. Er ekki komið nóg?

Hreinsum út á nýju ári:

Alla hruna ráðherra og Alþingismenn, alla mútu og kúlulánþega, allra flokka burt.

Sniðgöngum 4flokka mafíuna sem ekki mokar út hjá sér! Kjósum nýtt fólk inn sem hafði ekkert með spillinguna, hrunið og glæpasamstöðu 4flokksinns eins og t.d. Landsdóms kosningar að gera.

Nýtt óspillt Ísland, á nýju ári takk.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 03:03

4 identicon

Það allt sameiginlegt með Evrópusambandinu, ríkisstjórninni og flugeldunum sem björgunarsveitirnar eru að selja nú, þetta springur allt.

Ágúst J. (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 09:21

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Stjórnarmeirihlutinn er veikari eftir þetta en ólíklegt verður að teljast að ríkisstjórnin falli þegar vantraust verður lagt fram á hana í jan.

Óðinn Þórisson, 31.12.2011 kl. 10:40

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ert þú samála okkur Jón?

Sigurður Haraldsson, 31.12.2011 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband