30.12.2011 | 11:09
Óttarlega er þetta þunnur þrettándi.
Það er að verða bláköld staðreynd að mjög lítill munur er á þessum tveimur flokkum, Samfylkingunni og Vinstri grænum, og spurning hvort sameining þeirra liggi í loftinu. Í þeim málaflokkum þar sem Vinstri grænir höfðu sérstöðu og trúverðugleika til að standa á þeirri sérstöðu þá hefur forystan gefið eftir, segir Ásmundur Einar Daðason þingmaður um þróunina hjá fyrrum flokki sínum, VG.
Stjórnmálasýn Ásmundar Einars er álíka djúp og sýn hans á Evrópumál.
Einföld og grunn.
VG og Samfylkingin eru afar ólíkir flokkar og grunnhugmyndafræði þeirra ólík. Samfylkingin byggir á socialdemókratiskri hugmyndafræði sem allir sem hafa verið í stjórnmálum þekkja.
VG byggir sína sýn á socialisma og þjóðernishyggju að hluta og alþjóðleg sýn þeirra er takmörkuð við Ísland og það sem íslenskt er. Sem dæmi telja þeir að krónan sé samofin þjóðinni og í hana eigi að halda, svipað og þeir eru algjörlega á móti ESB aðild þó ráðamenn þar hafi þó haft þann þroska að láta þjóðinni það eftir að ráða framtíð sinni sjálf.
Síðan eiga þessir flokkar ýmislegt sameiginlegt eins og allir flokkar á Íslandi, meira að segja Sjálfstæðisflokkurinn.
En auðvitað eru einstaklingar í öllum flokkum sem geta auðveldlega verið annarsstaðar vegna sinnar persónulegu sýnar á pólitík og málefni. Það eru ýmir í VG sem eiga auðveldlega samleið með Samfylkingu og aðrir ekki. Þannig er það bara.
Ég held satt að segja að Ásmundur Einar ætti að leggja annað fyrir sig en greiningu á stjórnmálaflokkum og stjórnmálamönnum...svona mín skoðun.
![]() |
VG og Samfylking geti sameinast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Ingi. Samfylking og VG eru þunnir þrettándar. Þú ert andvígur allri gagnrýni á einræðisvinnubrögð og valdníðslu Samfylkingar og hluta VG. Það segir mest um þig og þína einsleitu og þröngu sýn á málin. Lýðræði er orð í íslenskum orðabókum, og ekki væri verra að sumir myndu kynna sér hvað það orð þýðir.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 30.12.2011 kl. 12:14
þar negldirðu naglann beint á hausinn Jón Ingi. Samspilling + Vg er ákaflega þunnur þrettándi.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 12:42
Enda er þetta einfaldur og grunnur drengur.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.12.2011 kl. 14:32
Anna! Kannski Sleggjan og Hvellurinn geti lamið þetta orð inn í hausinn á Jóni Inga með aðstoð Kristjáns!.
Eyjólfur G Svavarsson, 31.12.2011 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.