14.12.2011 | 17:55
Úti á túni.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að stefna ESA komi á undarlegum tíma og lesa megi út úr henni að eitt markmið hennar sé að róa bankakerfi í Evrópu.
Formaður Framsóknarflokksins finnur oft sérkennilegar skýringar á málum, og klikkar ekki núna.
Ég held satt að segja að það hafi verið óskhyggja að láta sér detta það í hug að fallið yrði frá Icesave rétt si svona.
En að þessi ákvörðun hafi einhver áhrif á óróleika á fjármálamörkuðum í Evrópu er kátleg niðurstaða og algjört ofmat á Icesave og því máli öllu. Það er smámál sem fæstir vita af, hvað þá að það hafi einhver áhrif ...
Sigmundur Davíð er stundum ótrúlega ódýr í útskýringum sínum.
Tengist taugaveiklun í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samt skrítið, að BBC, CNBC og Sky hafa sagt frá þessu.
Kannski þú hafir vanmetið ?
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 18:08
Óskaplegur kjánaskapur er þetta.
Með olíkindum. Og þetta er formaður pílitísks flokks.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 14.12.2011 kl. 18:39
Þá er mál til komið að þú, Jón Ingi komir þér heim á bæ og farir að fylgjast með, ekki hanga út-á "túni".
Hörður Einarsson, 14.12.2011 kl. 22:43
Sigmundur Davíð hittir naglann á höfuðið.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 15.12.2011 kl. 00:13
Haha, Icesave er fjarri því að vera smámál, enda viðurkenndar kröfur upp á 11 milljarða US$ : p -- og ESA telur sig geta kreyst meir en þetta út úr evrópusáttmála við Ísland.
Það telst ekki smámál þegar þingmenn í bandaríkjunum rífast um slíkar upphæðir svo mánuðum skiptir - já og þegar svona upphæðir duga til að reka heila geimferðastofnun og styrjaldir.
Jonsi (IP-tala skráð) 15.12.2011 kl. 14:31
Jóhanna og Steingrímur eiga þann vafasama heiðar að eiga skuldlaust að bera alla ábyrð á Svavarssamingnum afleik aldrainnar.
Óðinn Þórisson, 15.12.2011 kl. 17:41
Sigmundur er einhver umdeildasti maður sem sæti skipar nú í Alþingi. Hann er stöðugt í fréttum af minnsta tilefni til að lýsa oft skrýtnum skoðunum. Oft minnir hann á Mörð Valgarðsson sem var manna undurförulastur og klúðraði mörgu ef honum fannst það vera til að styrkja sinn hag. Þannig er Sigmundur, sonur eins af umdeildustu þingmönnum Framsóknarflokksins, umsvifamiklum kaupahéðni sem auðgaðist á hermangi á dögum Kalda stríðsins eða öllu heldur undir lok þess og uns bandaríski herinn ákvað að yfirgefa landið. Helst er að hann hefur fallið í skuggann af Finni Ingólfssyni öðrum frægum braskara.
Guðjón Sigþór Jensson, 15.12.2011 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.