13.12.2011 | 11:47
Minna atvinnuleysi á NA landi.
Á evru-svæðinu jókst atvinnuleysi um 0,1% á milli mánaða og mældist 10,3% í október og hefur ekki verið meira frá upphafi efnahagskreppunnar árið 2008. Í Hollandi mælist atvinnuleysi 4,8% og á Spáni er það 22,8%. Í júlí 2007 mældist atvinnuleysi á Spáni 7,9%. Í Þýskalandi dró úr atvinnuleysi í október og mælist það 5,5% en hæst fór það í 8% um mitt ár 2009.
Í Suður-Kóreu mælist atvinnuleysi 3,1% og er hvergi minna meðal ríkja innan OECD.
Atvinnuleysi á NA landi er minna en víðast hvar í heiminum. Atvinnuleysi er rúmlega 4 % á okkar svæði og enn minna á NV landi tæplega 3% eða minna en í því landi sem það mælist lægst í OECD.
Landsbyggðin má því vel við una en mesta atvinnuleysið er á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum.
Þó má sjá batamerki miðað við sama tíma í fyrra og enn frekar þegar horft er til sama tíma 2009 þegar horft er til landsins alls.
![]() |
Atvinnuleysi mælist 8,3% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 819283
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við missum af mörgum góðum atvinnutækifærum. Í gær var frétt um að Rarik kaupir dönsk plaströr. Plaströraframleiðslan á Reykjalundi er ekki lengur starfrækt þar sem um 10-20 manns hafði atvinnu. Sjá nánar: http://mosi.blog.is/blog/mosi/entry/1211182/
Bestu kveðjur norður.
Guðjón Sigþór Jensson, 14.12.2011 kl. 07:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.