1.12.2011 | 12:15
Þeir sem ekki geta rekið sjálfa sig eiga ekki.......
Tap á rekstri Sjálfstæðisflokksins í fyrra nam 110,5 milljónum króna, samkvæmt útdrætti úr samstæðureikningi sem birtur er á vef Ríkisendurskoðunar. Tap á rekstri Samfylkingarinnar í fyrra nam 6,8 milljónum samkvæmt samstöðureikningi. VG var rekið með 14,3 milljóna hagnaði í fyrra.
Þeir sem ekki geta rekið sjálfa sig með sómasamlegum hætti ættu ekki að reyna að halda því fram að þeir geti rekið aðra, þar með talinn ríkissjóð Íslands.
Núverandi stjórnvöld eru að vinda ofan af hallareksti ríkissjóðs sem varð til í valdatíð Sjálfstæðisflokksins.
Ljóst er af þessu að þeim flokki er ekki treystandi fyrir fjármálum eins og glöggt má sjá á stöðu þeirra sjálfra í fjármálum. Lang líklegast er að það sækti í sama farið á ný kæmist sá flokkur til valda á ný.
Misjöfn afkoma stjórnmálaflokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skýrist ekki munurinn af því að þeir endugreiða Baugs og Landsbankapeningana ? en þeir aðilar greiddu minna beint til Samfylkingarinnar og VG en kusu að láta peningana renna beint til einstakra kostaðra þingmanna VG og Samfylkingar en ekki í flokkssjóðinn ? Þá er flokkstarf VG og Samfylkingar nú örugglega kostað beint með tilfæringum úr Ríkissjóði úr því flokkseigendafélögin geta nú skrifað tékkana beint úr ríkisheftinu. Undir '' eðlilegum'' kringumstæðum hefði t.d Lúðvík '' skuldakóngur''Geirsson orðið starfsmaður flokksskrifstofunnar en beingreiðslur til hans voru hinsvegar færðar sem '' ráðgjafalaun'' og allir skattgreiðendur látnir borga. Þá er á fjárlögum næsta árs viðbótar greiðslur til '' flokksfélaga Samfylkingar og VG '' upp á 27 milljónir kr en kallast laun til að fjölga aðstoðarmönnum ráðherra. Þá eru bílar ráðuneytana og símar notaðir í þágu flokkana. Finnst fréttin eiginlega sýna að VG félagið er sniðugast í að láta aðra borga fyrir sig. Þeir hafa erft þau ''gen'' frá gamla Alþýðubandalaginu.
Einar Guðjónsson, 1.12.2011 kl. 12:57
Þú er væntanlega búinn að lesa bók Sigurðar Más um Icesave málið- Afleikur aldarinnar - í boði Steingríms og Jóhönnu.
Óðinn Þórisson, 1.12.2011 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.