30.11.2011 | 19:18
Hugmyndafræði Sovétríkjanna.
Megi þetta verða vísir þess sem koma skal, að eignarhald á jarðnæði verði úr höndum auðmanna, hverrar þjóðar sem þeir eru, og að einkaeignarhald á jarðnæði heyri almennt sögunni til.
Í stjórn VG í Reykjavík sitja Birna Magnúsdóttir, Claudia Overesch, Friðrik Atlason, Kolbeinn Stefánsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Vésteinn Valgarðsson.
Þessi hugmyndafræði heitir þjóðnýting og má sjá hana í sinni skelfilegustu mynd í sögu Sovétríkjanna á síðustu öld.
![]() |
Einkaeign á landi úr sögunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 819276
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vinstri Grænir þurfa allavegana ekki að hafa áhyggjur af því að vera í stjórnandstöðu næsta kjörtímabil. Eða hafa bara nokkra þingmenn yfir höfuð. Vegna þess að þeir munu þurrka sjálfan sig út með svona málflutningi alveg hjálparlaust.
Jón Frímann Jónsson, 30.11.2011 kl. 20:02
Það varð þó aldrei að maður yrði sammála þér. Andsk. Átti ekki von á því. Það er ekki glæpur að vera auðugur,því á ekki að refsa mönnum fyrir slíkt með arfavitlausri lagasetningu. Hinsvegar er ekki allur auður fenginn löglega. Eina leiðin sem ætti að vera fær í lögum til að svipta menn eignarétti, er sú að eign hafi verið aflað ólöglega. Allt annað er
kallpungur, 30.11.2011 kl. 20:24
Hin fasíska hugmyndafræði VG kemur alltaf betur og betur í ljós. Það er alveg ótrúlegt að á Íslandi sé fólk sem fylgir þessari hugmyndafræði.
Kristinn (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 20:44
Ja margt getur nú skeð, ég verð viðurkenna að nú er nú tek ég undir sjónarmið Jónana beggja.
Ragnar Gunnlaugsson, 30.11.2011 kl. 22:04
Það skyldi þó ekki vera, að við eyjaskeggjar getum orðið samstíga um raunverulegu staðreyndirnar! Vonandi erum við að nálgast skilning á þeirri staðreynd að: Sameinuð stöndum við og sundruð föllum við! Þetta orðatiltæki varð ekki til að ástæðulausu.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 30.11.2011 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.