20.11.2011 | 11:15
Hvorki fugl né fiskur. Moðsuða.
Elliði Vignisson, bæjarstjóri, lagði hins vegar fram breytingartillögu. Í henni er lagt til, að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði hætt og ekki verið sótt um að nýju fyrr en þjóðin samþykkir það í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Gamla sagan endurtekur sig hjá Sjálfstæðisflokknum.
Hann segir ekki neitt í ESB málum. Hann vill ekki taka afstöðu með eða á móti þannig úr verður moðsuða sem segir nákvæmlega ekki neitt í von um að friða alla þá hundóánægðu Sjálfstæðismenn sem vilja fá niðurstöðu í þessu mál.... með eða má móti.
Þessi tillaga lýsir engu öðru en pólítísku hugleysi.
![]() |
Björn og Friðrik hjuggu á hnútinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 819283
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er gaman til þess að vita að þið Þorgerður Katrín skulið vera sama sinnis í þessu máli. Ekki leiðum að líkjast.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.11.2011 kl. 11:27
Já og að ógleymdum Bjarna Ben.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.11.2011 kl. 11:28
Sæll Jón Ingi.
Dæmalaus vitleysa er þetta. Án þess að ég sé einhver talsmaður flokksins þá sýnist mér að stefna Sjálfsstæðisflokksins sé mjög skýr í ESB málunum og skinsamleg og ánægju efni fyrir alla ESB aðildar andstæðinga.
1. Þeir telja að hagsmunum þjóðarinnar sé best fyrirkomið utan ESB.
2. Þeir eru andsnúnir og styðja ekki ESB umsóknar- og aðildarferli ríkisstjórnarinnar.
3. Þeir vilja hætta ESB aðildarviðræðum og leggja þær til hliðar.
4. Þeir vilja ekki að ESB aðildarviðræður, verði hafnar á ný nema að áður fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla um það meðal þjóðarinnar og þá að meirihluti þjóðarinnar samþykki að halda ESB viðræðum áfram þar sem frá var horfið.
Þetta er einörð afstaða gegn ESB aðild og þeir vilja að fólkið í landinu verði hleypt að ákvarðanatöku um framhaldið.
En Samfylkingin einangrast alltaf meir og meir í ESB málinu og stendur nú einn flokka eftir með ESB svarta Péturinn og enginn mun vilja spila við þá að loknum næstu kosningum nema að þeir breyti um stefnu í ESB málum eða gefi verulega eftir eins og það að leyfa þjóðinni að kjósa um það hvort að halda eigi áfram þessum ESB aðildarviðræðum eða ekki.
Þið Samfylkingarliðar óttist það nú varla ?
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 20.11.2011 kl. 12:08
Reyndar var þessi málamiðlun komin í uppnám síðast þegar ég vissi.
Gunnlaugur.. ef það er að einangast með þá skoðun að þjóðin eigi sjálf að ákvarða niðurstöðu eftir aðildarviðræður segir það meira um hina FLOKKANA en Samfylkinguna.
Jón Ingi Cæsarsson, 20.11.2011 kl. 13:59
Þarna koma fram svart á hvítu átökin innan Sjálfstæðisflokksins sem virðist vera tvær stríðandi fylkingar.
„Þetta eru tvær fylkingar. Annars vegar harðlínufólk, sem að veit að það er í meirihluta meðal flokksmanna, og hinsvegar Evrópusinnanna og þá sem vilja sátt í flokknum, sem er minnihluti,“ segir Gunnar Helgi. „Þarna knýr harðlínuarmurinn fram meirihluta með herkjum, en það verður frekar flókið fyrir flokkinn að spila úr þessu.
( Gunnar Helgi Kristinsson stórnmálafræðingur)
Jón Ingi Cæsarsson, 20.11.2011 kl. 14:07
„Hér eru menn látnir kjósa þar til rétt niðurstaða er fengin," sagði Geir Waage, sóknarprestur, eftir að þessi niðurstaða lá fyrir, og var púað á hann úr salnum.
Merkilegt að það kemur allt önnur niðurstaða úr skriflegri kosningu en opinberri. Hvað segir það okkur ?
Jón Ingi Cæsarsson, 20.11.2011 kl. 15:15
Þessi niðurstaða er í sjálfu sér biðleikur til að þjóna flokkshagsmunum. Hún þýðir ekki neitt og breytir engu enda Sjálfstæðisflokkurinn ekki í neinni stöðu að breyta því ferli sem er í gangi.
en það hentar flokkshagmunum að leika biðleik til að reyna að styggja hvorugan arminn í Flokknum, þó svo þetta þýði ekki neitt.
Jón Ingi Cæsarsson, 20.11.2011 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.