19.10.2011 | 18:21
Formannstíð Bjarna á enda ?
Sjálfstæðisflokkurinn var að fara af stað með kynningu á efnahagstillögum sínum í dag. Blaði er dreift á landsvísu og Bjarni formaður mætti í útvarp í morgun og ætlaði að ná jákvæðri umræðu.
En það hefur snúist í höndum hans og þess í stað hefur hann orðið að svara forsíðufrétt um tengsl sín við Vafninga og óþægileg mál sem tengjast svikum með Sjóvá.
Í dag hafa fjölmiðlar tengt saman þessa vondu uppákomu fyrir Bjarna hugleiðingum um að Hanna Birna muni sækja að honum í formannskjöri og þessar uppákomur í dag tengist því að Bjarni verði sleginn af á landsfundi flokksins í nóvember.
Síðast þegar formaður Sjálfstæðisflokksins læddist Davíð Oddsson aftan að Þorsteini Pálssyni og stakk hann í bakið pólitískt.
Svipuð uppákoma virðist í uppsiglingu að þessu sinni og fylgismenn Hönnu Birnu eru að brýna hnífana og virðast ætla að slá BB af með atlögu í næsta mánuði.
Hverjir standa svo að baki Hönnu Birnu er ekki fulljóst en miðað við vinnubrögðin er ekki ósennilegt að Mórinn í Hádegismóum eigi þar aðkomu.
Hann kann aðferðina.
![]() |
Raunhæfar efnahagstillögur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 819832
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Báðir formenn stóru stjórnarandstöðunnar eru fulltrúar braskaranna og afglapanna sem ábyrgð bera á bankahruninu. Nánir ættingjar þeirra beggja högnuðust ótæpilega á kostnað annarra sem töpuðu sparnaði sínum í formi hlutabréfa.
Sennilega verður sögulegt uppgjör á næsta landsfundi Sjallanna. Best að öllu væri að leggja fram tillögu um að leggja Flokkinn niður. Hann á smám saman heima á öskuhaugum sögunnar ásamt Framsóknarflokknum.
Góðar stundir en án Frammarra og Sjalla!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 19.10.2011 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.