Efnahagsstefna Sjálfstæðisflokksins bjó til hrunið.

 

Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir fjárlagafrumvarp ríkistjórnarinnar ekki vera til þess fallið að létta hinum almenna launamanni byrðarnar. Hann undrast einnig að ekkert sé fjallað um nýbyggingu fangelsis í frumvarpinu.

Létta lífið.. varla var við því að búast.

 Fjárlagafrumvörp næstu ára munu bera þess merki að Sjálfstæðisflokkurinn með, einkavinavæðingu og efnahagstefnu í anda nýfrjálshyggju leiddi okkur þangað sem við erum stödd nú...

eftir að kerfi FLOKKSINS hrundi í hausinn á okkur 2008 hefur öll orkan farið í að hreinsa til í frjálshyggjufjósinu.

En ég geri nú ekki ráð fyrir að K.Júl. muni það frekar en aðrir sem þiggja málflutning sinn og viðbrögð beint frá flokksvélinni í Valhöll.


mbl.is Léttir almenningi ekki lífið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

afskaplega er þetta orðin þreytt afsökun. Við værum komin miklu lengra ef okkur hefði borið gæfa til að kjósa eðlilega ríkisstjórn.

stebbi (IP-tala skráð) 4.10.2011 kl. 17:36

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Hrunið er ekki sér-íslenskt.

Er Sjöllum máski um að kenna staða eftirtalinna landa.

Spánn, Ítalía, Belgía, Portúgal, Búlgaría, Grikkland, Írland, Pólland, Eistland, Lettland, Litháen osfrv....

Hrunið hér sem og annarsstaðar varð vegna vantrú á bólu í útlánum bankanna sem er upprunið í tilraun Bandaríkjanna til að stjórna fólki sem í raun hafði ekki efni á að fá lán en auðvelt væri að stjórna ef að þau væru undir þeirri blekkingu að þaunveruleg eignamyndun væri hjá þeim.

Óskar Guðmundsson, 4.10.2011 kl. 18:34

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - það verður að hafa í huga að Samfylkingn er rétt að koma að borðinu, ber ekki ábyrgð á neinu, Jóhanna er rétt að fóta sig sem stjórnmálamaður og er hennar mistök afleiðing af reynsluleysi hennar og að Samfylkingn er nýr flokkur sem hefur ekki enn með sýna stefnu í mótun.

Óðinn Þórisson, 4.10.2011 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband