14.9.2011 | 08:09
Ræddi forsetinn mannréttindabrot í Kína ?
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, þakkaði Wang Gang, stjórnarerindreka í miðstjórn kínverska kommúnistaflokksins, fyrir aðstoð Kínverja við Íslendinga frá hruni á fundi á Bessastöðum í gær. Þetta kemur fram í kínverskum fjölmiðlum.
Forseti Íslands skríður fyrir þjóðum sem kvelja og fangelsa þegna sína. Forsetinn skríður fyrir þjóð sem hótar og misþyrmir þegnum sínum.
Forsetinn tala niður helstu mannréttindaríki heims í Evrópu.
Er nema von að maður skilji ekki ÓRG. Ég veit ekki á hvaða villigötum maðurinn er.?
Ég hef stutt ÓRG og unnið fyrir hann frá kjöri hans.
Þeim stuðningi er nú lokið og ég skora á hann að hætta sem forseti og fara í pólitík á heiðarlegan og opinberan hátt.
Efli samvinnu Íslands og Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrðu félagi ... það er hægt að vinna þessum málaflokkum brautargengi á annan hátt en að nota þær sem afsökun til að tala ekki við fólk á annan hátt en með fúkyrðum.
Og forsetinn var ekki að "skríða" fyrir kínverjanum. Þegar maður segir "Takk fyrir hjálpleg samskipti á erfiðum tímum." eða "takk fyrir að fordæma ekki Íslendinga sem heild þrátt fyrir misstig stjórnmála- og fjármálageirans hér." þá er það kurteisi og þakklæti. Allar þjóðir fangelsa þegna sína. Íslensk stjórnvöld hóta þegnum sínum, bandarísk stjórnvöld gera það, o.s.fr.v. Það er ekki rétta leiðin að skíta yfir alla kínverska stjórnmálamenn sem hingað koma frekar en það væri að draga fjöður yfir það sem þar er að.
Ég skal koma í lið með þér þegar ÓRG endurtekur orð Vigdísar eftir heimsókn hennar til Kína þar sem hún sagði "Mannréttindi eru afstæð". Það er ALLT annað en að fagna hinu jákvæða í samskiptum þjóða sem hvorug er fullkomin og hvetja þannig óbeint til frekara framtaks á þeim nótum.
Rúnar Þór Þórarinsson, 14.9.2011 kl. 09:04
Í kapphlaupi ÓRG við Kínverja skipta mannréttindabrot þeirra engu máli. Hann dregur þau mál kannski inn í skelina eins og Vigdís gerði. "Ekki spilla vinsældunum"
Njörður Helgason, 14.9.2011 kl. 09:12
Sjáið þið ekki í hvaða átt við stefnum með sama árfarmhaldi?
Sigurður Haraldsson, 14.9.2011 kl. 09:19
Mótmæla erlendir þjóðhöfðingjar mannréttindabrotum íslendinga þegar þeir koma í heimsókn?
Jón Sigurgeirsson , 14.9.2011 kl. 09:38
Hvaða hjálp Rúnar..ertu til með að tíunda það nákvæmlega. ?
Jón Ingi Cæsarsson, 14.9.2011 kl. 10:35
Sæll Jón Ingi.
Bendi þér og öðrum lesendum þínum á að lesa bloggið mitt við þessa sömu frétt hér á mbl.is, þá kannski sérðu hver þessi aðstoð þeirra Kínversku var og er. Klikkar bara á nafnið mitt hér undir.
Gunnlaugur I., 14.9.2011 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.