5.9.2011 | 07:13
Komin á hnéin frammi fyrir fjármagninu ?
Verkalýðsfélagið Framsýn á Húsavík samþykkti á fundi í kvöld að óska eftir viðræðum við Huang Nubo sem áformar að byggja heilsárshótel á Grímsstöðum á Fjöllum. Í ályktun fundarins eru stjórnvöld hvött til að vinna þétt og styðjandi við þá aðila sem vilja efla atvinnulíf í Þingeyjarsýslum.
Gott ef einhverjir vilja koma með fjármagn inn í efnahagslífið hér á landi.
En mikið hefur þessi frétt á sér yfirbragð fyrir-hrunsfrétta þegar allir voru á hnjánum með dollarmerki í augum þegar peningamenn leystu vind.
En kannski ættu menn að rifja upp hverrar þjóðar stór hópur verka og iðnaðarmanna voru við framkvæmdir á Kárahnjúkum. Ef af verður mæta kínverjar með sína menn til verka eins og víðast þar sem þeir standa fyrir stórframkvæmdum.
En vonandi verður þetta til góðs fyrir land og þjóð.
Þetta er samt einhvernvegin svo ..........
Óska eftir viðræðum við Huang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 818777
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.