30.8.2011 | 12:11
Er hægt að vera svona einfaldur ?
Ríkisstjórnin er ekki að stíga nein skref í því að færa fólk af bótum og til vinnu. Ríkið hefur varið 80 milljörðum í atvinnuleysisbætur frá hruni. Til að setja þá upphæð í samhengi má geta þess að hún hefði dugað til að reisa þrjár Búðarhálsvirkjanir með tilheyrandi verðmæta- og atvinnusköpun, segir Ólöf."
Hvernig er hægt að vera svona dómgreindarlaus. Af hverju er hér atvinnuleysi, af hverju eru ekki framkvæmdir við virkjanir undanfarin þrjú ár ?
Kannski er Ólöf búin að gleyma að ástæður atvinnuleysis er að flokkur hennar stýrði þjóðinni inn í alsherjarhrun með tilheyrandi afleiðingum. Atvinnuleysið er skilgetið afkvæmi stefnu Sjálfstæðisflokksins frá 1995 - 2007. Samlíking Ólafar er óttarlega einföld og dómgreindarsmá.
En þegar maður nefnir það þá kannski rekur hana minni til þess þrátt fyrir að flestir Sjálfstæðismenn virðast hafa gleymt algjörlega hvað gerðist á haustdögum 2008 undir þeirra stjórn.
En þrátt fyrir Sjálfstæðisflokkinn og mikla baráttu hans gegn endurreisninni er hagvöxtur að aukast og atvinnuleysi að minnka.
En það er nokkuð í land að allt verði eins og það var í sýndarveruleika Sjálfstæðisflokksins enda er það ekki sem þjóðin þarf, endurteknar blekkingar stjórnmálamanna eins og voru stundaði í tíð Ólafar og félaga við ríkisstjórnina.
Eina leiðin að auka hagvöxt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ósköp ert þú einfaldur Jón Ingi ef þú heldur að samfylkingin hafi ekkert komið nálægt hruninu. Og einfeldnin hjá þér er enn meiri ef þú heldur að atvinnuleisið sé að minnka það er bara flutt til Noregs.
Marteinn (IP-tala skráð) 30.8.2011 kl. 14:40
Marteinn. Það kom fram í rannsóknarskýrslu Alþingis að það var þegar orðið of seint að forðast bankahrin árið 2006. Samfylkingin kom ekki inn í ríkisstjórn fyrr en í júní 2007. Vissulega hefði verið hægt að draga úr högginu með réttum aðgerðum það hefði aðeins geta dregið lítillega úr högginu og svo má ekki gleyma því að Sjálfstæðimenn héldu vísvitandi mikilvægum upplýsingum um stjöðu mála leyndum fyrir samstarfsflokknum.
Sigurður M Grétarsson, 30.8.2011 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.