5.8.2011 | 14:15
Það glamrar hátt í hrunráðherrum.
Þessar óvissu aðstæður og miklir erfiðleikar, ofan í handónýta ríkisstjórn hér á landi, eru þess vegna áhyggjuefni fyrir okkur sem þjóð. Því einmitt við þessar aðstæður þurfum við á alvöru stjórnvöldum að halda, segir Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Ég veit ekki hvort Einar Guðfinnsson hrunráðherra og fyrirgreiðsluráðherra útgerðarmanna meinar sjálfan sig ?
Þetta er einn þeirra sem sigldi steinsofandi að feigðarósi í nokkrum ríkisstjórnum í aðdraganda hrunsins.
Má ég og væntalega margir aðrir biðjast undan tilboði Einars að endurnýja slíkt munstur og það er svolítið fyndið að sjá hann kalla það ALVÖRU-stjórnvöld.
En kannski meinar hann eitthvað allt annað en sjálfan sig og sína í þessu tilboði því varla er hann svo skyni skroppinn að kalla það munstur ALVÖRU ?
Hann var fiskimálaráðherra í aðdraganda hrunsins...hann ætlar líklega að vera gullfiskamálaráðherra þegar gullfiskaminni þjóðarinnar leiðir þessa loosera til valda á ný.
Verðlækkanir í kjölfar krísu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að Einar sé nú 1000 sinnum betri valkostur heldur en þessir slugsar sem nú eru við völd. Þau halda því framm að allt sé í góðu lagi þegar 40% þjóðarinnar glíma við skuldavanda. Einar er besti sjávarútvegsráðherra sem við Íslendingar höfum haft í gegnum tíðina. Ég hef verið til sjós í 20 ár.
Rafn Franklín Arnarson (IP-tala skráð) 5.8.2011 kl. 15:11
Og svo má benda á að enginn ráðherra hefur nokkru sýnt meiri heigulshátt í embætti en EKG. Hann vildi leyfa hvalveiðar en þorði ekki sjálfur í átökin við Bandaríkin, Þýskaland og ýmis alþjóðleg samtök sem hann vissi að myndu verða afleiðingin. Þess vegna lét hann svartapétur ganga daginn sem hann hætti og beið svo eftir því að aðrir yrðu að takast á við afleiðingar gerða hans, sem nota bena voru margar miklu umfangsmeiri en þetta hvalræði hans.
M@i (IP-tala skráð) 5.8.2011 kl. 15:23
Sæll Jón, það var mikið að við getum verið sammála um fleira en það hvað þú tekur frábærar myndir.
Magnús Sigurðsson, 5.8.2011 kl. 15:27
Svo þú ert bara nýbyrjaður til sjós Rafn Franklín. Ég hef verið sjómaður og unnið öll störf tengd sjómennsku að ég held önnur en að vera skipstjóri. Ég byrjaði að gutla á árabáti innan við 10 ára aldur með föður mínum og er að verða 75.
Einar Kr. var eitt stærsta óhapp íslenskrar útgerðar allt frá dögum Hrafna- Flóka og ætti aldrei að tjá sig um nein þau efni sem fisklykt er af. Það olli reyndar ekki manntjóni með heimsku sinni svo vitað sé.
Þetta verður þér áreiðanlega ljóst þegar þú verður fullorðinn Rafn minn. Nema auðvitað ef þú ert sjálfstæðismaður.
Árni Gunnarsson, 5.8.2011 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.