15.7.2011 | 09:43
Ábyrgðarleysi L-listans.
Ég varð undrandi þegar ég sá að meirihluti skipulagsnefndar lagðist ekki gegn endurvinnslu og söfnun á dekkjum og fleiru við Óseyri 3.
Þessi staður er rétt við þétta íbúðabyggð og ofan í fyrirtækjum við Óseyri og nágrenni.
Reynsla okkar af slíkri starfssemi ætti að kveikja á perum hjá þeim sem um svona mál véla. Að sjá ekki að með þessu er verið að taka óforsvaranlega áhættu og ljós hvernig færi á þessum stað ef slys verður eins og mörg dæmi sanna að verða gjarnan. Slys er ef til varla hægt að kalla þetta því í öllum tilfellum hefur verið kveikt í hrúgunum.
Ég líka hissa á að vísað sé í slökkvilið Akureyrar og þeir hafi gefið þá umsögn að " litlar " líkur væru á að þessi starfssemi skapaði hættu. Ég segi....ef hinn minnsti vafi er á slíku, sem þeir útiloka ekki eftir orðalaginu, þá á ekki að heimila svona söfnun á stað inni í byggð.
Ég veit sannarlega ekki hverra hagsmuna L-listinn er að gæta með að taka ekki á þessari beiðni af ábyrgð því hagsmunir og heilsa íbúanna er undir.
Svona starfssemi á alls ekki heima á þessum stað og ég skora á L-listann sem hefur kennt sig við fólkið að taka málstað þess en ekki þrönga sérhagsmuni fyrirtækis framyfir það. Maður veltir fyrir sér hvað L-listinn er að hugsa og vinna fyrir þegar horft er til endurvinnslumála eins og dæmin sýna.
Vona að það sé ekki það sem mér dettur í hug.
Myndirnar eru frá dekkjabruna á endurvinnslusvæði Hringrásar við Óðinsnes þann 17. maí 2007. Þá var lukkan með bæjarbúum því vindur var að suðaustri og reykinn lagði frá bænum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 819327
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég mæli með því að þessi starfsemi verði flutt til suðurnesja
Óskar Þorkelsson, 15.7.2011 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.