13.7.2011 | 10:22
Ekki byggð alvöru brú á Múlakvísl á næstunni?
Ekkert bendir til þess að eldgos hafi orðið undir Mýrdalsjökli og valdið hlaupinu sem reif með sér brúna yfir Múlakvísl aðfaranótt laugardags, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, jarðeðlisfræðings. Það þýði hins vegar ekki að hægt sé að útiloka það með öllu. En það var þá ekkert lykilatriði í að búa til þetta bræðsluvatn.
Ef þetta er bræðsluvatn úr sigkötlum þá gæti þetta orðið reglulegur viðburður eins og hlaupin úr Skaftárkötlum. Þá þarf brú á Múlakvísl að vera sterkara og annarskonar mannvirki en sú sem fór í síðustu viku. Varla byggjum við 200 milljóna brú þarna á nokkurra ára fresti.
Hvað varðar uppbyggingu þarna er því mikil óvissa, annarsvegar hvort Kötlugos er yfirvofandi og ef ekki strax þá setur þetta hlaup mál þarna samt sem áður í mikla óvissu.
Kannski erum við að sjá að þarna verði notað bráðabirgðamannvirki næstu ókomin ár.
Ekkert bendir til þess að gosið hafi undir jökli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.