21.6.2011 | 22:19
SA kallar eftir auknum ríkisafskiptum í anda Sovét.
Vilmundur segir SA eftir sem áður mjög ósátt við framgöngu stjórnvalda í tengslum við kjarasamningana og einkum vanefndir á loforð um um að farið yrði í auknar framkvæmdir.
Mér finnst einhvernvegin að allt sé komið á haus. Samtök atvinnulífsins og Sjálfstæðisflokkurinn kalla eftir auknum ríkisafskiptum í anda Sovétríkjanna sálugu og hin svokallaða Vinstri stjórn reynir að verjast þeirri ásælni vegna bágrar stöðu ríkissjóðs.
ASÍ nefnir þó að atvinnurekendur, fyrirtækin í landinu og fjármagnseigendur þurfi að koma til leiks ekki síður en ríkisvaldið sem öll spjót standa á.
En þetta er samt svolítil lífsreynsla að sjá þessi hægri öfl kalla eftir ríkisafskiptum og ríkisframlögum eins og ungabarn pela sínum.
Öðruvísi mér áður brá.
Hefði sett allt upp í loft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt, þetta er galið - snýst ekkert um vinstri eða hægri, þessir flokkar eru bara fótboltalið.
Sjálfstæðismenn vilja allt í einu að mamma gamla ríkiskassinn sjái um að púkka í framkvæmdir - ekki alveg ameríska leiðin. Jæja, þá er ég bara orðinn vinstri sinni aftur með því að ganga í sjálfstæðisflokkinn.
Jonsi (IP-tala skráð) 22.6.2011 kl. 00:00
Hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins hefur löngum falist í tvennu: Forsjárhyggju og pólitískum fyrirgreiðslum. Þetta sést glögglega við lestur ævisögu Gunnars Thoroddsen. Einkavinavæðing bankanna segir líka sína sögu. Í rauninni er FLokkurinn stærsti kommúnistaflokkur Norðurlanda. Ekki kemur mér það á óvart að einkavinirnir væli núna þegar þeir fá ekki lengur fyrirgreiðslur á silfurfati.
Baldur Ragnarsson (IP-tala skráð) 22.6.2011 kl. 05:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.