16.6.2011 | 09:19
Risaeðlurnar frá síðustu öld.
Ragnar segir á vefsíðu Vinstrivaktarinnar gegn ESB að Vinstrihreyfingin - grænt framboð hafi lent á milli steins og sleggju í kjölfar þess að meirihluti þingmanna flokksins hafi tryggt samþykkt umsóknar um inngöngu í Evrópusambandið á Alþingi 2009.
Það er ljóst á þessum skrifum Ragnars Arnalds að hann er enn fastur í fornum gildum kommanna í austri.
Hann bannfærir flokk sinn fyrir það eitt að vilja kanna hvað Íslandi stendur til boða í samningum við umheiminn og ríki Evrópu sem hvert á fætur öðru gengur í ESB. Næsta ríki verður það 28. Króatía.
Hann er greinilega á móti því að vita hvaða kostir í stöðunni og hann er fyrst og fremst á móti því að þjóðin sjálf fái að ákveða framtíð sína í þjóðaratvæði..
Gamlir Sovétkommar vilja engar fjandans þjóðaratvæðagreiðslur..þær gætu nefnilega farið öðruvísi en þeim hugnast.
Gömlu Sovétkommarnir vilja ekkert bölvað lýðræði...þeir vilja ákveða þetta sjálfir í leshópum og í bakherbergjum stjórnmálaflokkanna.
Risaeðlurnar eru langlífar og breytast ekki neitt.
![]() |
Segir VG á milli steins og sleggju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur ekki SF farið fremst í því að vera á móti þjóðaratkvæðagreislum, var á móti báðum icesave - þjóðaratkvæðagreiðslunum, beitti sér meira segja fyrir því að fólk mætti á kjörstað í fyrri icesave - atkvæðagreiðslunni og hvað með esb - þar var sf á móti því að þjóðin fengi að segja til um það hvort farið yrði af stað í þessar viðræður.
Bjarni var í nú síðast í Sunnudagsmogganum að ítreka anstöðu sína við aðild íslands að esb og landsfundur flokksins hefur ályktað um það að umsóknin verði degin til baka og liggur sú tillaga fyrir á alþingi frá UBK.
Óðinn Þórisson, 16.6.2011 kl. 09:53
Gamlir Sovétkommar vilja engar fjandans þjóðaratvæðagreiðslur..þær gætu nefnilega farið öðruvísi en þeim hugnast.
Gömlu Sovétkommarnir vilja ekkert bölvað lýðræði...þeir vilja ákveða þetta sjálfir í leshópum og í bakherbergjum stjórnmálaflokkanna.
Risaeðlurnar eru langlífar og breytast ekki neitt.
Hefði ekki getað lýst Evrópusambandinu betur sjálfur.
Guðmundur Ásgeirsson, 16.6.2011 kl. 10:57
Og gleymdu því ekki Guðmundur í þessum samanburði að talsmenn "hins frjálsa markaðar" vilja ekki sjá neinar breytingar á stjórnarskrá okkar.
Og þeir hata allar tilhneigingar í átt til beinna lýðræðis eins og t.d. synjunarákvæði forsetans. (utan icesave að sjálfsögðu)
Árni Gunnarsson, 16.6.2011 kl. 12:02
Árni setti punktinn yfir i-ð :) og ekki í fyrsta sinn
Óskar Þorkelsson, 16.6.2011 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.