26.5.2011 | 21:52
Hrópandinn í eyðimörkinni.
Það er ekki hægt að segja að ríkisvaldið með sín efnahagslegu stjórntæki, sé að leggja sig fram um að tryggja kjarasamningana sem nýverið hafa verið samþykktir, segir Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Það er ljóst að Einar K Guðfinnsson hefur tekið við harmagrátshlutverki stjórnarandstöðunnar. Sigmundur Davíð framsókargúrú hafði það hlutverk lengst af en nú hafa Sjálfstæðismenn ákveðið að senda fulltrúa til höfðuðs honum og valið til þess Einar Vestfjarðagoða.
Og ekki verður á móti mælt að honum tekst vel upp og allt...hreinlega allt er ríkisstjórninni að kenna.
Ég reikna fastlega að slök berjaspretta í sumar ( ef verður ) og eldgosið í Grímsvötnum skrifast beint á ríkisstjórnina og ég geri ráð fyrir að sjá Einar næsta oft í harmagrátsstellingum næstu vikur og mánuði.
Til lukku með nýja jobbið....Einar K
Ríkisstjórnin að eyðileggja kjarasamningana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afskaplega er nú upplífgandi að lesa svona innihaldsríka röksemdafærslu. Þetta eru mjög mikilvæg rök í umræðu um málefnið sem Einar ræðir um.
Til Hamingju með frábæran pistil Jón Ingi.
Kristinn Daníelsson, 26.5.2011 kl. 23:07
Sigurður Haraldsson, 27.5.2011 kl. 07:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.