24.5.2011 | 15:41
Ofstopamálflutningur Einars.
Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Norðvesturkjördæmis, segir Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra haga sér eins og kenjóttur krakki og ganga fram með hótunum.
Ég hef lengi upplifað Einar K Guðfinnsson sem hógværan og sanngjarnan mann í málflutningi.
En síðan hann fór í stjórnarandstöðu og fór í varnarstöðu fyrir sægreifana hefur birst alveg ný hlið á þessum áður hógværa þingmanni.
Ofstopamálflutingur og persónulegar árásir á samþingsmenn og ráðherra koma manni á óvart..en lengi má manninn reyna má til sannsvegar færa í þessu.
Eins og kenjóttur krakki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað sem líður áliti mínu á Einari Guðfinnssyni þá tek ég eftir því að þeir sem helst stíga fram til varnar lýðræði og þingræði eru sjálfstæðismenn.
Jóhanna hefur hunsað bæði. Fyrst með því að ætla ekki að leyfa þjóðinni að kjósa um icesave og núna gengur hún gegn sjálfstæði þingsins með því að hóta sumarþingi.
Stjórnin situr í umboði þingmeirihluta, ekki öfugt. Það er ekki á valdi Jóhönnu að ráða störfum þingsins.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 24.5.2011 kl. 16:02
Jóhanna hefur hvergi rekist... Hvað er hún búinn að vera í mörgum stjónmálahreyfingum .... Málamiðlanir eru ekki hennar fag eins og þörf er á nú.
Ágúst J. (IP-tala skráð) 24.5.2011 kl. 18:33
Jóhannes..þú ert örugglega að grínast..er það ekki... Sjálfstæðismenn og lýðræðið....
Ágúst..þú ert illa að þér... Jóhanna var í Alþýðuflokkum og síðan Þjóðvaka sem hún stofnaði..... Núna er hún Samfylkingarmaður en eins og þú kannski veist er það Samfylking jafnaðarmanna arftaki Alþýðuflokks og fleiri.... Jóhanna hefur því aðeins verið á einum stað í pólitík... það er jafnaðarmaður í gegn.
Þjóðvaki var stofnaður til að andæfa hægri sveiflu í hópi jafnaðarmanna og það er eini ágreiningur sem Jóhanna hefur lent í á 40 ára stjórnmálaferli... en ég held að þú hafir vitað betur ..en þú lætur.
Jón Ingi Cæsarsson, 24.5.2011 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.