15.5.2011 | 10:30
Óábyrgt og órökstutt rugl.
Á landsfundi Hreyfingarinnar í dag var samþykkt ályktun þar sem segir, að ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri-grænna sé að leiða þjóðina fram af efnahagslegu hengiflugi og að forsvarsmenn ríkisstjórnarflokkana valdi ekki starfi sínu.
Svona yfirlýsingar hafa engan tilgang annan en reyna að upphefja sig og reyna að beina athygli kjósenda að dauðadæmdu stjórnmálaafli sem Hreyfingin er.
Þessar fullyrðingar hafa enga innistæðu og allir sem vilja vita það sjá að efnhagslíf þjóðarinnar fer batnandi og allar spár gera ráð fyrir auknum hagvexti og betri tíð þó svo þjóðinni og stjórnmálamönnum hafi gengið það hálf brösulega að vinna saman til árangurs.
En svona yfirlýsingar þvert á allar staðreyndir dæma sig sjálfar og sýna í hnotskurn hverskonar stjórnmálaafli þetta fyrirbæri, Hreyfingin er.
Fram af efnahagslegu hengiflugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Ingi" Vinsamlegast bentu mér á efnahagsbatann, ég kem nefnilega ekki auga á hann! sama hversu mikill vilji er til þess!! Og það er rétt hjá þér Þjóðinni og stjórnmála mönnum hefur ekki tekist að vinna samann. Og þar liggur hundurinn grafinn!! Fólk þarf nefnilega lífsviðurværi en hefur ekki í sig né á. Stjórnin hækkar bara skatta, hvar á fólk að fá peninga til að borga ofurskatta með enga atvinnu?? Og meyra atvinnuleysi blasir við, og þjóðargjaldþrot er í augsýn!!! Það er nefnilega það sem fólk sér Því miður. Jón Ingi: Því miður virðist þú hafa rangt fyrir þér, en Hreyfingin rétt!!!!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 15.5.2011 kl. 11:15
Ríkisstjórnin hefur valið leiðina til fátæktar - hækka álögur og skatta á almenning, fólk flýr land, ungir læknar snúa ekki til baka, verulegur læknaskortur blasir við, við verðum að vaxa út úr kreppunni en ekki skattpína þjóðina út úr henni, það er ekki hlutverk ríkisstjórnarinnar að ákveða hvaða fyrirtæki eða starfsemi á eða vera eða á ekki að vera, ríkisstjórnin á að skapa skyrði fyrir fyrirtækin en ekki vinna gegn þeim, gjaldeyrishöftin - það verður að afnema þau en ekki framlengja þau eins og ÁPÁ er að gera - EN þessi gjaldeyrishöft og vilji ríkisstjórnarinnar að viðhalda þeim er í anda þeirra fortíðarstjórnmálamannna sem nú ráða, Össur, Jóhanna, Steingrímur og Jón Bjarnason en þau verða að víkja - 2009 voru kosningar um fortíðna EN nú verðum við að halda kosningar um framtíðina.
Ef við förum ekki í framkvæmdir og fáum hér fjarfestingar inn þá erum við að festa fátækt hér í sessi en kannski er það leið þessa fólks enda er það meginmarkmið sósíalista að útrýma millistéttini.
Óðinn Þórisson, 15.5.2011 kl. 13:06
"[E]fnhagslíf þjóðarinnar fer batnandi og allar spár gera ráð fyrir auknum hagvexti og betri tíð..."
Góður! En svona er það ekki.
Geir Ágústsson, 15.5.2011 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.