19.4.2011 | 11:59
Nálgast uppruna sinn.
Ég er ekki alveg að ná þessari íhaldsgrýlu þeirra sem staðsetja sig á vinstrivæng stjórnmálanna. Íhaldsgrýlan er notuð til að réttlæta tilvist vinstristjórnar sem heldur sig við efnahagsstefnu íhaldsins og fær mikið hrós fyrir frá AGS [Alþjóðagjaldeyrissjóðnum], segir Lilja Mósesdóttir, alþingismaður, á Facebook-síðu sinni í dag.
Ég skil vel að Lilja hafi taugar til íhaldsins. Það er aldrei langt til upprunans og allir sem til þekkja vita að Lilja Mósesdóttir er komin af hreinum íhaldsættum í báðar áttir.
Lilja er í reynd Grundfirskur íhaldsmaður og þó svo hún hafi gert sér upp vinstri mennsku og félaghyggju um stundarsakir þá leynir uppruninn sér ekki.
Hún er í reynd afar sjálfhverfur íhaldsmaður í eðli sínu og um það er ekkert annað en gott að segja þegar hún hefur kastað af sér dulargerfinu.
Gagnrýnir íhaldsgrýlu vinstrimanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem heldur tæru vinstri " velferðarstjóninni " saman er að þeir vilja ekki leiða " vonda " Sjálfstæðisflokkinn til valda - EN stjórnarflokkarnir eru ósammála í öllum lykilmálum esb, virkjanir, gjaldeyrismál, nato o.s.frv
Óðinn Þórisson, 19.4.2011 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.