Nálgast uppruna sinn.

 

„Ég er ekki alveg að ná þessari íhaldsgrýlu þeirra sem staðsetja sig á vinstrivæng stjórnmálanna. Íhaldsgrýlan er notuð til að réttlæta tilvist vinstristjórnar sem heldur sig við efnahagsstefnu íhaldsins og fær mikið hrós fyrir frá AGS [Alþjóðagjaldeyrissjóðnum],“ segir Lilja Mósesdóttir, alþingismaður, á Facebook-síðu sinni í dag.

Ég skil vel að Lilja hafi taugar til íhaldsins. Það er aldrei langt til upprunans og allir sem til þekkja vita að Lilja Mósesdóttir er komin af hreinum íhaldsættum í báðar áttir.

Lilja er í reynd Grundfirskur íhaldsmaður og þó svo hún hafi gert sér upp vinstri mennsku og félaghyggju um stundarsakir þá leynir uppruninn sér ekki.

Hún er í reynd afar sjálfhverfur íhaldsmaður í eðli sínu og um það er ekkert annað en gott að segja þegar hún hefur kastað af sér dulargerfinu. Smile


mbl.is Gagnrýnir „íhaldsgrýlu“ vinstrimanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það sem heldur tæru vinstri " velferðarstjóninni " saman er að þeir vilja ekki leiða " vonda " Sjálfstæðisflokkinn til valda - EN stjórnarflokkarnir eru ósammála í öllum lykilmálum esb, virkjanir, gjaldeyrismál, nato o.s.frv

Óðinn Þórisson, 19.4.2011 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband