15.4.2011 | 18:52
Lítilsvirðing við launafólk.
Sagði Vilhjálmur, að ástæðan fyrir því að langtímasamningar eru nú út af borðinu sé sú, að samningsaðilar hafi ekki komist með ríkisstjórninni þangað sem þeir vildu fara.
Vilhjálmur og SA eru á algjörum villigötum og framkoma þeirra í garð launafólks er lítilsvirðandi og heimskuleg.
Þeir hafa fært harða hagsmunapólitík inn í samningaviðræður við launamenn og það er þeim til háborinnar skammar og ævarandi minkunar.
Það áhugavert að sjá hversu hatrömm vörn sérhagmunaaflanna í landinu er orðin og þau svífast einkis til að halda óbreyttu ástandi og tryggja að ekkert breytist hjá þessari þjóð.
Sjálfstæðis og Framsóknarflokkar eru að fara á límingum og perónulegt skítkast þeirra í garð forustumanna stjórnvalda er að verða hreint ömurleg. Það er aumkunarvert að sjá hvernig LÍÚ stjórnar SA og ég trúi því seint að aðrir vinnuveitendur séu því sammála að halda óvissu og stríðsástandi á vinnumarkaði til þess eins að verja hagsmuni kvótagreifa og innan við 10 % atvinnurekenda.
Af þessu má sjá að barátta gamla Íslands er á fullu og þeir ætla ekki að gefa neitt eftir af því sem þeir höfðu áður eignast með tilstuðlan verkfæra sinna, Sjálfstæðis og Framsóknarflokks.
Reyna að ná skammtímasamningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ótrúlega augljóst hvað þeir eru að reyna, semja til skamms og reyna að bjarga kvótanum seinna.
Þeir vona sennilega að stjórnin springi og menn úr þeirra röðum komist til valda fyrir næstu viðræður.
Þetta er ekki hlægilegt lengur, bara hrikalega pirrandi.
Hermann, 15.4.2011 kl. 19:36
Sæll Jón Ingi.
Aldrei meira sammála þér en einmitt núna !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 15.4.2011 kl. 19:39
þetta er sú mesta niðulæing sem verkafólk hefur mátt sæta af af sinni eigin forsvarsmönnum . legg til að veruleg launalækkun verði krafist hjá forsrea asi td 500000 kr pr mánuði.
björn grétar sveinsson (IP-tala skráð) 15.4.2011 kl. 20:10
Og nú hefur slitnað upp úr viðræðum og ástæða þess staðfestir skoðun mína hér að ofan. SA er að vinna fyrir LÍÚ í pólítík gegn stjórnvöldum og ætluðu að nota ASÍ til að aðstoða sig í þeirri baráttu. Nú gæti styst í boðun aðgerða á vinnumarkaði.
Jón Ingi Cæsarsson, 15.4.2011 kl. 23:59
Ætli fari ekki frekar að styttast í að boðað verði til mótmæla gegn ríkisstjórnininni
Óðinn Þórisson, 16.4.2011 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.