Mjög margir héldu að NEI þýddi að ekki yrði borgað.

Ólafur sagðist einnig undraðist það mjög að staðreyndinni um að Ísland myndi borga þessa upphæð hafi ekki verið haldið á lofti í umræðunni í aðdraganda kosninganna.

Hvar var Ólafur í þessum aðdraganda.... Langflestir þeirra sem ég heyrði tjá sig um af hverju þeir segðu nei væri af því þeir ætluðu ekki að borga fyrir Icesave.

Hvernig komst sá grátlegi misskilngur á flot. Það veit ég ekki og það þýddi nákvæmlega ekkert að ræða við fólk og reyna að leiða því fyrir sjónir að hvað sem sagt yrði í þessari þjóðaratkvæðagreiðslu þá myndum við borga.

Málið snérist um ábyrgð ríkissjóðs á því sem uppá vantaði eftir uppgjör þrotabús...annað ekki.

En því miður mun hinn bitri sannleikur renna upp fyrir þeim sem sögðu nei á þeim forsendum.

Við munum greiða þetta fyrir rest.... og vonandi leiðir Neiið... ekki til að sú upphæð verði margfalt hærri.


mbl.is Risavaxnar upphæðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Það var mjög skýrt að þrotabúið myndi borga eins og lög gera ráð fyrir. nei þýðir að Ríkið tekur ekki ábyrgð á einkafyrirtækjum. En svona einfalda staðreynd eru alltof margir sem skilja ekkert í. Að gefa fordæmi með að borga fyrir banka er glapræði sem glæpastjórn Íslands skilur ekki. Eða þykist ekki skilja þar sem þeir sjá sér hag í því að "túlka" Icesave út frá annarlegur sjónarmiðum..

Óskar Arnórsson, 10.4.2011 kl. 17:26

2 identicon

Tek undir þetta hjá Óskari.Og það má ekki gleyma því að það var haldið að fólki að líklega nægði fé þrotabúsins fyrir öllum greiðslum.Og til hvers þarf þá þennan samning.Kannski einhver annarleg sjónarmið séu í gangi eins og hrossakaup í sambandi við ESB.Það vantar skýringar frá Samfylkingunni.

josef asmundsson (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 18:57

3 Smámynd: Agla

Ætti ekki spurningin að vera "Hvar var forsætisráðherrann í þessum aðdraganda"?

Agla, 10.4.2011 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband