Frjálslyndir nútímasinnaðir Framsóknarmenn höfðu betur.

 

Tillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði hætt nú þegar var felld naumlega á flokksþingi Framsóknarflokksins nú síðdegis.  

Sigmundur Davíð flutti setningarræðu sem gekk út á að færa Framsóknarflokkinn aftur um áratugi. Hann boðaði anda Jónasar frá Hriflu og Ólafs Jóhannessonar.

Að vísu vissu fáir hvað hann sagði í þessari ræðu því fjölmiðlar höfðu aðalega áhuga á að segja frá því sem hann sagði ekki.

Nú hafa Framsóknarmenn fellt tillögu um að hætta aðildarviðræðum um ESB sem sýnir að frjálslyndir og nútímalegir Framsóknarmenn eru fleiri en þeir sem vilja vinna í anda þess sem nýendurkjörinn formaður boðaði í ungmennafélagsræðunni við setningu flokksþingsins.

Vonandi hafa frjálslyndir Framsóknarmenn á borð við Siv Friðleifsdóttur og Guðmund Steingrímsson betur í baráttunni við SDG og afturhaldliðið í kringum hann.


mbl.is Felldu tillögu um að hætta aðildarviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Tillaga ESB-sinna á flokksþinginu um að halda umsókninni áfram var hins vegar kolfelld. Það þýðir að enginn getur haldið því fram að framsóknarmenn vilji halda þeirri vegferð áfram. Eftir stendur að stefna framsóknarmanna er ekki lengur umsókn með skilyrðum líkt og samþykkt var 2009 heldur er inngöngu í Evrópusambandið hafnað.

Hjörtur J. Guðmundsson, 9.4.2011 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband