30.3.2011 | 13:58
Sjálfstæðisflokkurinn "eignast" stéttarfélag.
Stefán Einar Stefánsson hefur verið kjörinn formaður VR til næstu tveggja ára. Hann hlaut 977 atkvæði, eða 20,6%. Kristinn Örn Jóhannesson, fráfarandi formaður, hlaut 470 atkvæði, eða 9,9%
Í gamla daga var alltaf sagt að Sjálfstæðisflokkurinn "ætti" VR. Það var sannarlega orð að sönnu og áratugum saman voru formenn þess félags jafnframt valdamenn í Sjálfstæðisflokknum.
Það hafði aðeins breyst en nú hefur flokkurinn eignast VR að nýju og formaðurinn er helblár í gegn og örugglega studdur af maskínu flokksins til valda. Siðferði þessa drengs hefur verið dregið í efa en um það get ég ekki dæmt en veit að hann er úr kjarna Sjálfstæðisflokksins og líklega úr Móra-arminum.
Ég er að hugsa um að sleppa því að óska þeim VR mönnum til hamingju með nýjan formann að þessu sinni og geymi það til síðar.
Stefán kjörinn formaður VR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.