Sjálfstæðisflokkurinn "eignast" stéttarfélag.

 

Stefán Einar Stefánsson hefur verið kjörinn formaður VR til næstu tveggja ára. Hann hlaut 977 atkvæði, eða 20,6%. Kristinn Örn Jóhannesson, fráfarandi formaður, hlaut 470 atkvæði, eða 9,9%

Í gamla daga var alltaf sagt að Sjálfstæðisflokkurinn "ætti" VR. Það var sannarlega orð að sönnu og áratugum saman voru formenn þess félags jafnframt valdamenn í Sjálfstæðisflokknum.

Það hafði aðeins breyst en nú hefur flokkurinn eignast VR að nýju og formaðurinn er helblár í gegn og örugglega studdur af maskínu flokksins til valda. Siðferði þessa drengs hefur verið dregið í efa en um það get ég ekki dæmt en veit að hann er úr kjarna Sjálfstæðisflokksins og líklega úr Móra-arminum.

Ég er að hugsa um að sleppa því að óska þeim VR mönnum til hamingju með nýjan formann að þessu sinni og geymi það til síðar.

 


mbl.is Stefán kjörinn formaður VR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband