24.3.2011 | 13:48
Flokkurinn ræður.
Inga Lind Karlsdóttir, sem var meðal þeirra 25 sem náðu kjöri í kosningu til stjórnlagaþings, segist ekki ætla að þiggja boð Alþingis um sæti í stjórnlagaráði.
Kemur ekki á óvart..flokkurinn ræður.
Þiggur ekki sæti í stjórnlagaráði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja, fyrsta athugasemd á mbl.is fyrir mig en stundum gengur fram af manni. Þessi færsla þín er fádæma dónaleg. Við höfum öll mismunadi skoðanir og þær þurfa ekki að vera vegna húsbóndahylli. Af þínum færslum að dæma þá hef ég aldrei séð neitt sem gengur á skjön við skoðanir flokksins þíns og margur heldur mig sig. Til að vera álíka málefnalegur og þú þá gæti ég kallað þig flokksrakka en ég verð að treysta því að þú hafir sjálfstæðar skoðanir og bera virðingu fyrir þeim jafnvel þó ég sé ekki alltaf sammála.
Anton
Anton Pjetur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 17:39
Þetta er ómaklegt !
Ég geri miklu fremur ráð fyrir því að Ingu Lind hafi ekki langað til að taka þátt, með svo hæpnu umboði.
Gott hjá henni.
Árni Árnason (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.