Að horfa á heiminn út um skáargat.

 

Sverrir Jakobsson sagnfræðingur segir á Facebook síðu sinni að hann hafi sagt sig úr Vinstri grænum vegna afstöðu ríkisstjórnarinnar til árásanna í Líbíu. Sverrir hefur meðal annars setið í flokksráði Vinstri grænna.

Það líður ekki sá dagur að ekki sé einhver að segja sig úr VG. Þetta er farið að minna mikið á blómaskeið Alþýðubandalagsins þar sem gekk á með sífelldum uppákomum.

Nú er sem VG sé að deyja vegna prinsipfestu prinsanna og prinsessanna sem telja að heimurinn, lífið og tilveran snúist um þeirra eigin nafla og prinsipp...

Já.... eftirmæli VG geta orðið... flokkurinn dó vegna prinsipfestu félaganna.


mbl.is Segir sig úr VG vegna Líbíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Helgason

þetta er gaman að velta sér upp úr þessu .........

þeirra tími kom,en þeir sváfu, voru of uppteknir af Evrópu skækjunni,

Að þeir gleymdu hvar þeir áttu heima.

Sigurður Helgason, 24.3.2011 kl. 13:39

2 identicon

var stuðningur við þetta stríð ræddur og ákveðinn í utanríkismálanefnd ?

stebbi (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 16:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband