Umboðslausir þingmenn ættu að víkja.

Stjórn Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs í Vestmannaeyjum segist líta svo á að Atli Gíslason alþingismaður sitji ekki lengur í umboði kjósenda VG í Suðurkjördæmi eftir að hann tók ákvörðun um að segja sig úr þingflokki VG.

Þó það hafi ekki tíðkaðst á Íslandi að þingmenn hætti þingmennsku þó þeir komist upp á kant við flokks sinn ætti maður að gera ráð fyrir að Lilja og Atli tækju þá ákvörðun að hætta.

Þau hafa verið í hlutverki siðapostula og umvandara þannig að maður gerir ráð fyrir að siðferðisvitund þeirra væri nokkuð hærri en hjá venjulegu fólki....eða hvað ?

Ég reikna því með að þau hverfi af þingi þar sem þau sitja þar ekki lengur í umboði þeirra sem þau kusu heldur á eigin vegum að sinna eigin geði.


mbl.is Atli situr ekki í umboði kjósenda VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi

Þá ert þú sennilega á því að Þráinn segi af sér líka :)

Tryggvi, 22.3.2011 kl. 07:51

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Nágrímur, Nornin, "Sál sóbrúni" "Sleeps with fishes" ofl ættu þá etv að fylgja?

Óskar Guðmundsson, 22.3.2011 kl. 09:05

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Auðvitað Tryggvi.. að sjálfsögðu.

Jón Ingi Cæsarsson, 22.3.2011 kl. 09:38

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sammála Óskari

Óðinn Þórisson, 23.3.2011 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband