21.3.2011 | 11:36
Kverúlantar kveðja.
Atli Gíslason og Lilja Mósesdóttir hafa sagt sig úr þingflokki Vinstri grænna. Þau hafa boðað við fundar í Alþingishúsinu kl. 11:30 í dag þar þau munu skýra mál sitt, að því er segir í tilkynningu frá þingmönnunum.
Þetta kemur í sjálfu sér ekkert á óvart. Þessir þingmenn hafa löngu yfirgefið félaga sína og hafa ekki verið að axla þá ábyrgð að taka erfiðar ákvarðanir og vinna í hóp.
Ekkert annað fyrir VG en að segja.... farið hefur fé betra.
Segja sig úr þingflokki VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmmm ... þegar ég sá fyrirsögnina hjá þér þá hélt ég eitt augnablik að þú værir að tilkynna að þú værir hættur að blogga.
Þvílíkt skúffelsi.
Birgir (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 11:42
Þó ég sé stór er ég ekki í fleirtölu Birgir...
Jón Ingi Cæsarsson, 21.3.2011 kl. 12:14
Heimskulegasta sem ég hef heyrt í dag!
" Þessir þingmenn hafa löngu yfirgefið félaga sína og hafa ekki verið að axla þá ábyrgð að taka erfiðar ákvarðanir og vinna í hóp."
ef að rauði krossin myndi byrja að drepa fólk og handrukka þá myndi ég yfirgefa þann hóp!
en fyrst myndi ég athuga hvort hópurinn vilji ekki bara yfirgefa þá einstaklinga sem passa ekki í hópinn. ég myndi ekki vilja axla ábyrgð né taka ákvarðanir um handrukkun. VG getur ekki sagt að farið hafi fé betra..............Atli var besti maður VG
annars á VG enga samleið með ingibjörguS, jóhönnuS, geirH, steingrímJ, bjarnaben eða öðru mafíu liði
Guðlaugur Ólafsson (IP-tala skráð) 22.3.2011 kl. 02:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.