10.3.2011 | 16:29
Gleðileg ákvörðun en hrikaleg stjórnsýsla.
Við teljum eðlilegt að þetta mál fái umræðu og afgreiðslu í fagnefndum en ekki aðeins í bæjarráði. Í viðkvæmu máli sem þessu er þarft að vanda málsmeðferðina og tryggja að mismunandi sjónarmið og rökstuðningur fyrir þeim fái nauðsynlega umræðu innan stjórnkerfis bæjarins áður en ákvörðun er tekin um afgreiðslu erindisins. Þess vegna lýsum við óánægju okkar með málsmeðferðina, segir í bókun Hermanns Jóns Tómassonar fulltrúa S-lista og Önnu Hildar Guðmundsdóttur fulltrúa A-lista.
Í sjálfu sér gleðileg niðurstaða en hrikaleg stjórnsýsla að senda þetta mál ekki til umsagnar fagnefnda svo sem umhverfisnefndar og skipulagsnefndar.
Ákvörðun L-lista í bæjarráði er ekki byggð á faglegum rökum eða markaðri stefnu Akureyrar í Staðardagskrá 21 og fleiru heldur sem geðþóttaákvörðun þeirra þriggja fulltrúa þeirra sem þar sitja... sbr bókun bæjarráðs.
Bæjarráð telur ekki ástæðu til að ráðast í virkjun í Glerá að svo stöddu og samþykkir með 3 atkvæðum gegn atkvæði Ólafs Jónssonar D-lista að hafna erindinu.
Hafna virkjun í Glerá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Jón Ingi - skil svo oft ekki hvar fólk ætlar sér að fá alla þjónustuna ef ekkert má gera í þeirra "granni"
tel þetta geta verið spennandi verkefni sem gæti skilað Akureyringum amk "ódýrari" orku en nú er - þekki ekki nógu vel en þessi hugmind er góð
Jón Snæbjörnsson, 10.3.2011 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.