16.2.2011 | 11:03
Ungir Sjálfstæðismenn undir agavaldi Hádegismóa.
Samband ungra sjálfstæðismanna birti opnu auglýsingu í Morgunblaðinu í dag þar sem skorað er á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að fylgja ályktun landsfundar og greiða atkvæði gegn fyrirliggjandi frumvarpi um Icesave.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa ákveðið að leysa Icesavemálið í samræmi við það sem formaður flokksins, þáverandi, Geir Haarde undirritaði í árslok 2008.
Sussararnir eru hinnsvegar undir ægivaldi Hádegismóra og halda áfram skylmingum sínum á flokkpólitískum nótum...af einskæru ergelsi og hatri út í núverandi stjórnvöld. ( hafa örugglega fengið heilsíðuna fyrir lítið í Mogga...jafnvel frítt )
En vonandi fara menn að leysa þetta mál á skynsamlegum nótum og láti hagsmuni þjóðarinnar ráða..eins og varaformaður Sjálfstæðisflokksins benti svo snyrtilega á þegar hún dásamaði formann flokksins og sagði eitthvað á þá leið.
"Það er sjaldgæft að formaður stjórnarandstöðuflokks takai hagsmuni þjóðarinnar framyfir flokkshagsmuni.... eða eitthvað í þá veru."
En það gera Sussararnir ekki... flokkurinn ræður.
Skora á þingmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert greininlega einn af þeim sem lýst var í Silfrinu um seinustu helgi sem trúa enn á ægivald Davíðs. Það er merkilegt hvað fólk hefur mikla trú á þessu ægivaldi.
TómasHa, 16.2.2011 kl. 11:24
Gott framtak hjá þeim í SUS. Þú ert greinilega einn af þeim sem ert undir ægivaldi flokksræðisins sme viðgengst í Samfylkingunni. Ég sem betur fer sagði mig úr þeim flokki því þar fá sjálfstæðar hugsanir og gjörðir engu ráðið. Heilaþvottavél Samfylkingarinnar er á yfirsnúning við að ljúga og reyna að breyta skoðunum meðlima sinna. ICESAVE er böl sem á að reyna að troða upp á okkur og eru meirihluti þjóð'arinnar á móti þessum gjörning.
Erlingur (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 13:01
Þetta eru náttúrulega bara hlægilegar ásakanir og ekkert annað. Sjálfstæðisflokkurinn rúmar fleiri en eina skoðun og er þetta skýrt dæmi um það. Ef það er augljóslega ekki hægt að ásaka um flokkshugsun þá eru þeir ásakaðir um að ægisvaldi Davíðs.
Ég á erfitt með að trúa því að þú trúir þínum eigin orðum, en ef svo er, þá er heilaþvottarvél Samfylkingarinnar að virka vel, enda er flokkshollustan mest þar á bæ.
Rafn (IP-tala skráð) 17.2.2011 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.