4.2.2011 | 22:51
Hvaða máli skiptir það ?
InDefence hópurinn segist ekki styðja Icesave-samninga í óbreyttri mynd. Bent er á að umsögn hópsins til Alþingis hafi ekki falið í sér jákvæða afstöðu og þá hafi enn ekki verið sýnt fram á annað en að kröfur Breta og Hollendinga um ríkisábyrgð séu ólögvarðar.
Hvaða máli skiptir það
...hef sannfrétt að Taflfélag Bakkafjarðar hefur sent frá sér yfirlýsingu af sama toga.
InDefence styður ekki Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég játa að þetta innlegg þitt, hefur fengið mit til þess að endurskoða það mat mitt að við ættum að samþykkja Icesavesamninginn. Hrokinn og heimskan í þessu bloggi þínu, fær mig til þess að hugsa um það hvernig ég gæti hugsanlega haft sömu skoðun og þú.
Sigurður Þorsteinsson, 4.2.2011 kl. 23:02
Borga þú og þín börn ekki ætla ég að taka þátt í þessari kúgun!
Sigurður Haraldsson, 4.2.2011 kl. 23:06
Maður er nú búinn að fá nóg af þínu kommablaðri....þegar stór hluti af fjölskyldum hér á Íslandi hefur ekki orðið efni á því að borga skuldir sínar eftir skattakúgun ykkar vinstrikomma þá ætlist þið til að við borgum skuldir einkafyrirtækja líka svo þið getið staðið við ykkar eina kosningaloforð um að kúga okkur inní ESB,hvað borga bausfeðgar mikið til ykkar til að koma þessu í gegn,því allir vitibornir menn vita að þetta snýst allt um ESB og að gefa Bjarna eftir kvótan!!!! neðar getið þið ekki lagst.....
Marteinn Unnar Heiðarsson, 4.2.2011 kl. 23:17
Álit InDefence hefur víst reynst okkur margfalt þarflegra en álit allra íslenskra samfylkingarmanna samanlagt og skipt sköpum fyrir þjóðina til varnar gegn sviksemi stjórnarsinna við íslenskan efnahag.
Kristján H Theódórsson, 5.2.2011 kl. 00:18
Flokkur með málsvara á borð við blogghöfund þarf vart á andstæðingum að halda. Vonandi heldur hann ótrauður áfram á sömu braut...
Haraldur Rafn Ingvason, 5.2.2011 kl. 02:56
Sigurður...biðst afsökunar á að vera ekki eins gáfaður og þú..en ég sé bara ekki hvaða máli þetta skiptir.
Jón Ingi Cæsarsson, 5.2.2011 kl. 09:43
Væri bara gott og gagnlegt fyrir mig...kommann eins og einhver segir, að rökstyðja það hvaða máli það skiptir í þessu ferli að þessi hópur...skilgetið afkvæmi Framsóknarflokksins og formanns hans styður ekki þetta mál......frekar en Framsóknarflokkurinn..
Jón Ingi Cæsarsson, 5.2.2011 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.