3.2.2011 | 13:12
Hræsni enn og aftur.
Björn Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hvetur til þess að Icesave-málinu verði vísað til þjóðarinnar.
Kerfispólitíkusinn Björn Bjarnason hefur átt tvær gullinnkomur síðustu daga. Fyrst sagði hann að ef hann hefði verið dómsmálaráðherra þegar stjórnlagaþing var dæmt ógilt þá hefði hann tekið pokann sinn. !!!
Nú á hann aðra... Þjóðaratvæði um Icesave.
Góð og gild tillaga en frá Birni Bjarnasyni hljómar þetta eins og lítt lukkaður brandari. Ef einhver man eftir svona lýðræðisást hjá Birni Bjarnasyni þá áratugi sem hann sat á þingi þá má gjarnan minna mig á það.
Það er munur að setjast í helgan stein og gerast siðapostuli, lýðræðisdýrkandi og síðast en ekki síst réttlætissinni.... vildi gjarnan trúa þessu.
En í ljósi sögunnar ætla ég mér að líta á þetta sem HRÆSNI þess sem ekki þarf að standa við stóru orðin.
Björn vill þjóðaratkvæði um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, - þetta er ljóta klúðrið hjá Birni.
Hann er bara farinn að slaga hátt í Jón Baldvin Hannibalsson, sem allir vita er kexruglaður, - blessaður karlinn.
Benedikt V. Warén, 3.2.2011 kl. 13:26
við höfum kosið um þetta mál áður og kol-fellt, samt var haldið áfram af stjórnvöldum ... nú er ný staða - aðrar kosningar sem verða endanleg niðurstaða - við verðum að fara að koma okkur upp úr þessum holum ..
Jón Snæbjörnsson, 3.2.2011 kl. 13:30
Ég veit ekki um ykkur ríku mennina, en ég vil ekki borga skuldirnar ykkar. Ef þetta fer ekki í þjóðar atkvæðagreiðlu, þá er það svæsið brot á lýðræðinu.
Eyjólfur G Svavarsson, 3.2.2011 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.