31.1.2011 | 10:41
Þrælslundin er erfiður baggi að bera.
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi í Vestmannaeyjum styður Samtök atvinnulífsins í þeirri afstöðu að ganga ekki frá almennum kjarasamningum, áður en því verður komið á hreint hvaða breytingar verða gerðar á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
Skipstjórafélagið í Eyjum legst á hné og þjónar sínum húsbónda. Við launamenn höfum engan skilning á að ekki sé hægt að semja við okkur af því LÍÚ ætlar að taka alla kjarasamninga landsins í gíslingu með aðstoð SA. Enda er LÍÚ og útvegsmenn ekki okkar húsbændur.
Skipstjórar í Eyjum sýna okkur hinum svo ekki verður um villst að SA og LÍÚ eiga þetta stéttarfélag með húð og hári.... þrælslundin er er erfiður baggi að bera.
Skipstjórnarmenn taka undir málflutning SA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þannig að það sem þú ert að segja er að skipstjórar, stýrimenn og sjómenn hafi enga hagsmuni því að útgerðum gangi vel? Vinnuveitendum sínum?
Það eru merkilega margir sem halda að það verði allt í"gooddy" ef útgerðirnar verða keyrðar í strand, skip seld úr landi og verksmiðjutogurum frá Spáni og Bretlandi látin veiða hér við land
ég ætla að vona að þetta sé misheppnaður og vonlaus brandari hjá þér, svona þín vegna. Annars ertu fjandi illa að þér varðandi sjáfarútveginn
Brynjar Þór Guðmundsson, 31.1.2011 kl. 17:03
Hefur ekkert með þekkingu mína á sjávarútvegi að gera.. Þessi Spánarhræðsluáróður er orðinn svo margþreyttur að flestir nenna ekki lengur að svara honum. En þú hefur greinilega lesið vel heima í LÍÚ skólanum Brynjar og ert þess vegna miklu betur að þér en ég.
Jón Ingi Cæsarsson, 31.1.2011 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.