30.1.2011 | 12:01
Hrært í innyflum stjórnarsáttmála og stjórnarsamstarfs.
Menn eiga ekki að hræra í innyflum hvers annars. Þetta sagði Steingrímur J. Sigfússon formaður VG í samtali við vefritið Smuguna þegar hann var spurður út í ummælin Jóhönnu Sigurðardóttur, formanns Samfylkingarinnar á flokksstjórnarfundi í gær.
Gott að Steingrímur hefur þessa skoðun á málum og vonandi fara samflokksmenn hans, sem hafa fátt annað gert en hrært í stjórnarsáttmála og samstarfsflokknum frá því þetta stjórnarsamstarf hófst, að komast á sömu skoðun og formaðurinn.
Persónulega finnst mér Samfylkingin og formaður hennar hafa sýnt ótrúlegt langlundargeð gagnvart þeim þingmönnum og ráðherrum VG sem hafa sýnt samstarfsflokknum fingurinn aftur og aftur síðastliðin tvö ár.
Svo loksins þegar formaður Samfylkingarinnar lætur í ljósi skoðun á því kemur Steingrímur og hefur á því fullan skilning að svona gerir maður ekki í samstarfi.
Þar er ég sammála honum og vona að ekki verði fleiri tilefni fyrir Samfylkinguna að láta VG vita með þessum hætti.
Eigum ekki að hræra í innyflum hvers annars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mogginn á sinn fyrirsjáanlega hátt að reyna að skapa sundurlyndi milli stjórnarflokkanna. Þetta er svo hallærislega augljóst.
Láttu ekki moggann líka hræra í þér Jón.....
hilmar jónsson, 30.1.2011 kl. 13:19
að hræra í innyflum.. er það ekki að taka einhvern í óæðri endann ?
Óskar Þorkelsson, 30.1.2011 kl. 13:28
Þetta kom nú úr Smugunni Hilmar.
Jón Ingi Cæsarsson, 31.1.2011 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.