8.1.2011 | 11:56
Birgitta styður að upplýsingum um hana sé lekið.
Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur skipað örbloggssíðunni Twitter að afhenda ráðuneytinu öll skilaboð sem Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, hefur skrifað á síðuna. Birgitta segir að bandarísk yfirvöld vilji fá lista yfir öll skilaboð frá því 1. nóvember 2009.
Gefur auga leið að Birgitta hlýtur að styðja að Twitter leki öllu sem hún skrifar. Upplýsingaleki er það sem hún berst fyrir og þetta er eimitt slíkt.
Einvernvegin finnst mér samt að henni finnist þetta frekar óþægilegt. ??
Twitter gert að afhenda öll skilaboð Birgittu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Birgitta hlýtur bara að leka þessu eins og öðru. Annað væri alvarlegt stílbrot.
Páll Blöndal, 8.1.2011 kl. 13:14
Veit ekki betur til en að flestir aðilar innan Wikileaks hafi einmitt barist fyrir einstaklingsfrelsi og leggja áheyrslur á privacy.
Þú hlýtur að sjá mun á því að ríkið fái frjálsan aðgang að öllum upplýsingum um þig á borð við staðsetningu á hvaða tíma sem er sem og í hvað þú eyðir peningum þínum og svo hinu að vera með opna stjórnsyslu þar sem að ríkið er ekki að fela staðreyndir fyrir þjóðinni.
Wikileaks var ekki að opinbera einkamál starfsmanna bandaríska utanríkisráðuneytisins eða því hvað þeir gera heima hjá sér. Enda kemur það okkur ekki við. Spilling, lögbrot og viðhorf innan ríkisins kemur okkur hinsvegar mjög mikið við.
Jón Grétar (IP-tala skráð) 8.1.2011 kl. 14:43
Stóribróðir vill ekki að þú vitir hvað hann er að gera. Enn Hann vill vita hvað þú ert að gera. Þetta kallast persónunjósnir! Að þú skulir ekki segja hug þinn eða framkvæma vilja þinn án hans samþykkis. Annars hlytur þú verra af. Kína og Bandarikin eru ógn við hinn frjálsa heim!!
Er samfylkingin það líka?
Þórður Runólfsson (IP-tala skráð) 8.1.2011 kl. 16:56
Birgitta hefði nú átt að fara betur í gegnum "Terms" og "Privacy Policy" hjá Twitter áður en hún byrjaði að skrifa eitthvað.
Þorsteinn (IP-tala skráð) 8.1.2011 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.