30.12.2010 | 07:31
Ţetta er Óđinn á efri mynd.
Hef ekki gögn viđ hendina en mér sýnist myndin vera af varđskipinu Óđni sem kom hér um 1960. Ef minniđ bregst mér ekki kom Ţór hingađ upp úr 1950... 1951 ef ég man rétt.
Kannski muna ţetta einhverjir međ mér.
Gamli Ţór verđur grár á nýjan leik | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mér sýnist ţetta líka vera óđinn..
hér er mynd af ţór neđarlega http://skipperinn.blogcentral.is/eldra/2009/3/
Óskar Ţorkelsson, 30.12.2010 kl. 11:27
skođađu myndirnar međ fréttinni Jón.. virkilega slćleg vinnubrögđ blađamanns.. tvö gerólík skip á tveimur myndum.
Óskar Ţorkelsson, 30.12.2010 kl. 11:36
Rétt hjá ţér jón. Eiríkur Kristófersson stýrđi báđum ţessum skipum nýum. Óđinn var alla tíđ vandrćđaskip međan Ţór var međ afbrigđum gott.
Víđir Benediktsson, 30.12.2010 kl. 11:42
Ţví miđur virđast margir blađamenn nútímans ekki átta sig á okkur gamlingjunum sem ţekkjum betur til stađhátta en ţeir... ađ spyrja neeeeiiiiii, viđ lítillćkkum okkur ekki á ţví, ekki einu sinni í stafsteningu.
Bjarni Pétursson (IP-tala skráđ) 30.12.2010 kl. 13:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.