Björn frá Hruna. Dula Davíðs alla tíð.

 

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, segir að þeir sem reikni með því að ríkisstjórnin sé að springa hafi ekki tekið skapgerð Jóhönnu Sigurðardóttur með í reikninginn. Þetta ritar Björn á vef sinn í dag.

Það er gaman þegar gamlir hrunstjórar velta fyrir sér öðrum stjórnmálamönnum. Björn Bjarnason var alla tíð gólfrýja hjá Davíð Oddssyni og því varla von að hann átti sig að að stjórnmálamenn geti haft eigin áherslur og sýn. Hans sýn var alla tíð, sýn Davíðs Oddssonar.

Það er varla von að hann geti af nokkru viti greint þau mál sem upp komu í Alþýðuflokknum á sínum tíma og grátbroslegt þegar hann reynir að tengja 30 ára gömul ágreiningsmál milli einstaklinga sem hluta af nútímanum.


mbl.is Björn: Gleyma skapgerð Jóhönnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Sigurðsson

Þetta eru ótrúlega barnaleg grein hjá þér Jón og kannski ekki von á öðru enda heilaþveginn af Samspillingunni sem er annar af hrunflokknum. Það er ótrúlegt að gamla skassið skuli ennþá hafa þig í bandi. Reyndu nú að eyða síðust árunum með óháða og sjálfstæða hugsun, og hættu að bulla.

Ómar Sigurðsson, 29.12.2010 kl. 16:03

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

"Gamlir hrunstjórar"
Eru ekki össur og jóhanna það þá líka

Óðinn Þórisson, 29.12.2010 kl. 17:18

3 identicon

Var það ekki Jóhanna sem klauf sig frá Alþýðuflokknum á sínum tíma bara af því að hún tapaði formannsslag?  Í dag "stýrir" hún stjórnmálaflokki sem er samsteypa úr fjórum eldri flokkum (og því hinn sanni fjórflokkur).  Ári seinna eftir að þessi flokkur settist í fyrsta skiptið í ríkisstjórn þá hrundi efnahagur landsins (hinn sanni hrunflokkur).  Stjórnarsamstarfið í dag er undir járnhæl "fjórflokksins" og það eina sem heldur stjórninni saman er ekki hugsjónin um norræna vinstristjórn heldur hræðslan við að Sjálfstæðistflokkurinn komist aftur til valda og að við sitjum uppi með X-D í önnur tólf ár.  Er það það sem fólk vill?  Ef svo þá mun þjóðin fá það sem hún kýs.

Jóhannes (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband