28.12.2010 | 10:27
Heildarhagsmunir eða eigin skoðun.
Þeir sem ekki geta og kunna að greina mikilvægi heildarhagsmuna frá eigin skoðun og " sannfæringu " geta ekki verið í stjórnmálum þegar þarf að taka erfiðar og krefjandi aðstæður.
Það er lítill vandi að keyra eigin veg og standa á sínu en fyrst reynir á getu og hæfileika þegar þarf að taka ákvarðanir sem reyna á fyrir alvöru.
Þessa hæfileika hefur Lilja Mósesdóttir ekki og því er sjálfgefið að hún yfirgefur þá sem þurfa að takast í við slíkt. Hún stóð á " sínu " en lét félaga sína og samstarfsmenn um að taka erfiðu ákvarðanirnar.
Líklega gengur hún í þingflokk Sjálfstæðisflokksins, annað eins hafa þeir skjallað hana og mært að undanförnu.
![]() |
Lilja íhugar úrsögn úr þingflokki VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða munur er á Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum? Það er sami munur og á kók og pepsí.
Jóhannes Ragnarsson, 28.12.2010 kl. 10:49
Þegar ég byrjað að lesa bloggið þetta hér að ofan hélt ég að þú værir að tala um Jöhönnu þ.e. Jóhönnu hina fyrri.
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.