21.12.2010 | 20:58
Vinstri grænjaxl.
Það kemur mér vægast sagt á óvart að mál séu sett upp með þessum hætti, því mönnum var fullkunnugt um mína afstöðu í þessum málum á meðan á öllu þessu fjárlaganefndarferli stóð, segir hann.
Segir Ásmundur Einar...
Maður er gapandi hissa. Skilur drengurinn ekki að þegar hann sem hluti af meirihluta á Alþingi hleypst frá ábyrgð og lætur félaga sína sitja eftir með þær erfiðu ákvarðanir sem þarf að taka, þá auðvitað verður trúnaðarbrestur.
Honum er sannarlega ekki treystandi og rekur persónulega hentistefnu og slær sjálfan sig til riddara á kostnað félaga sinna.
Því miður Ásmundur Einar... þér er ekki treystandi í erfiðum málum.
Hissa á ummælunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þingmenn eiga að fara eftir eigin sannfæringu, ekki sannfæringu Jóhönnu og Steingríms!!
Hafsteinn Björnsson, 21.12.2010 kl. 21:04
Þetta kjaftæði um sannfæringu er holt og innantómt.
Jón Ingi Cæsarsson, 21.12.2010 kl. 21:07
Hmmmm... Er þá ákvæðið í stjórnarskránni holt og innantómt???
Af hverju fer þá ekki þing frá svo við getum kosið um þá breytingu á stjórnarskránni???
Er það ákvæði í stjórnarskránni kanski líka holt og innantómt???
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 21.12.2010 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.