9.12.2010 | 13:26
Ræs ! EINS MÁLS formaður vaknar.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, tjáir sig um Icesave á Facebooksíðu sinni en hann er ekki staddur á landinu. Veltir hann fyrir sér hvort gefa eigi út spunaviðvörun".
Spunaviðvörun ?? Er kallinn á leiðinni til Noregs aftur. Það er einn hlægilegasti spuninn í öllu hruninu..þannig að þarna talar sérfræðingur.
En það er gott að sjá að Sigmundur Davíð er þarna enn. EINS MÁLS FORMAÐURINN er vaknaður enda er MÁLIÐ HANS að komast í sviðsljósið á ný.
Hvað ætlar aumingja formaður Framsóknarflokksins að gera ef Icesave klárast ?... sennilega fer hann bara á loðnu eða í blómarækt..
Sigmundur Davíð: Spurning um að gefa út spunaviðvörun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært hvað þú ert alltaf málefnalegur.
Einar Einarsson (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 13:55
Spunaviðvörun er rétta orðið !
Svona svipað og spuninn í kringum "skjaldborg heimilanna" sem varð eignaupptaka banka, lífeyrissjóða og ríkisstofnana (ÍLS) matreitt af ríkisstjórninni með "allskonar" dóti sem engu skilar og enginn skilur.
Ekki krónu skilað af rányrkju hundraða milljarða í gegnum verðtryggingu.
Ég bíð spenntur eftir þessarri uppskrift sem allir landsmenn þurfa að kyngja með góðu eða illu.
Neytandi (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 14:03
Áfram Sigmundur, stattu í lappirnar gegn þessu huglausa liði.
Óskar (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 14:06
Það hefur greinileg ýmislegt farið fram hjá þér í stjórnmálaumræunni, Jón Ingi, síðan bankarnir hrundu. Eða ertu kannski Samfylkingarmaður, þeim er nefnilega gjarnt að heyra eingöngu þegar þeim hentar ug muna það sem þeim þykir vert að muna!!
Gunnar Heiðarsson, 9.12.2010 kl. 14:44
Málefnalegur Jafnaðarmaður Jón Ingi ? ... nah ekki frekar en Skjaldborgin sem átti að koma öðru hvoru megin við helgina ...
Jón (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 15:15
Jú, rétt að gefa út lýðskrumsviðvörun vegna þeirra simma og indefensskrípla.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 9.12.2010 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.