9.12.2010 | 12:31
Veiklyndur poppulisti.
Lilja Mósesdóttir þingmaður Vinstri grænna styður ekki fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í óbreyttri mynd. Þetta sagði Lilja við aðra umræðu frumvarpsins á Alþingi í nótt.
Kemur ekki á óvart. Það þarf sterk bein og ákveðni að takast á við þær erfiðu aðstæður sem eru á Íslandi.
Þessi sterku bein hefur Lilja Mósesdóttir ekki og er í reynd hluti af hugmyndafræði Hreyfingarinnar... háværar upphrópanir á torgum en lítill liðsmaður í rústabjörgun.
Hafnar niðurskurði í frumvarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það þarf sterk bein fyrir stjórnarliða að hafna hálfu unnu fjárlagafrumvarpi sjs en Lilja er sterkur stjórnmálamaður og fær plús í kladdan hjá mér
Óðinn Þórisson, 9.12.2010 kl. 12:51
Óðinn,,,átti nú ekki von á öðru frá þér...Sjálfstæðismenn róa í veikgeðja tækifærissinnum eins og Lilju.
Jón Ingi Cæsarsson, 9.12.2010 kl. 13:15
Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri grænna og fulltrúi flokksins í fjárlaganefnd, hefur áhyggjur af þeim mikla niðurskurði sem boðaður er í fjárlagafrumvarpinu. Hann tekur því undir með Lilju Mósesdóttur, þingmanni Vinstri grænna og formanni viðskiptanefndar, um að niðurskurðarhugmyndir séu mögulega of miklar miðað við spár um dræman hagvöxt.
Mér sýnist að fjármálaráðherrann þurfi að drífa sig í KATTASMÖLUN .. liðið hans út og suður eins og venjulega.
Jón Ingi Cæsarsson, 9.12.2010 kl. 13:19
Jón ingi,ríkisstjórnin gerir ráð fyrir því að bensínnotkun aukist um 3% þrátt fyrir að verðið hækki um 20kr. Laun eiga samt ekki að hækka af neinu ráði og lækka hjá hinu opinbera. Með öðrum orðum þá á fólk að herðabeltið enn meira en samt að kaupa 3% meira bensín á 10-20% hærra verði. Hvernig gengur það?
Fólk á líka að kaupa 5% meiri mat og nauðsynjar þrátt fyrir að hafa hert sultarólina vegna eldsneytiskaupa. Hvernig gengur það? Aukningin þarf að koma annarsstaðar að, svo við skulum leita aðeins dýpra.
Flest sveitafélög eru að hækka útsvar þannig að þú þarft að bæta því ofaná, hvernig gengur það?
OR er líka að fara að hækka orkureikninginn til þeirra sem búa á SV horninu og landsvirkjun hefur verið að ýja að því þó það hafi ekki verið sagt berum orðum, svo ekki sé gleymt HS orku. Hvernig gengur það?
heimsmarkarðverð matvælum hefur verið að hækka að jafnaði, það varð uppskerubrestur á hveiti í Rússlandi og hveitibyrðir flestra þjóða er tómur fyrir, ásamt spákaupmennsku en þeir hafa verið að færa sig úr málmum og gjaldeyrir yfir í matvæli. Fóður/rafmagn(eftir því hvað þú ræktar) til bænda hefur hækkað. Ég get haldið áfram, lystin yfir matvæli er ótæmandi. Hvernig gengur það?
Fólk út á landi þarf að taka mikla kjaraskerðingu, það þarf að leggja mikið ferðalag á sig til að sækja læknisaðstoð sem er ekkert annað en aukakostnaður, hvaðan kemur það? Hvernig gengur það?
Fyrir utan þá hefur ekki verið gert ráð fyrir því að sjúkraflug aukist né flutningur með sjúkrabíl eða að kostnaður leggist á landspírala eða FSA sem hvorugt getur tekið við fleiri sjúklingum og eru biðlistarnir nú þegar komnir að jafnaði um 6 mánuði og allt að 15 mánuðum á einstöku deildum? Hvað tapar ríkið miklu á því ef dauðsföllum fjölgar um 20% eða meira? Hvernig gengur það?
ÞAÐ GENGUR EKKI VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ STENST EKKI, það getur hver heilvita maður séð það, enda er alvarlegur skortur á skynsömu fólki í XS(samspillingunni)
Það að skrifa upp á þetta er jafn vitlaust að fyrir PwC að skrifa upp á bankana 2007
Brynjar Þór Guðmundsson, 9.12.2010 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.