L-listinn er risaeðla. Metnaðarlaus fortíðarhópur.

 

Enn kemur það í ljós að afgerandi hátt hversu mikil risaeðla L-listinn og forsvarsmenn hans eru. Enn eru sorpmálin á dagskrá.

Eyjafjarðarsveit hefur nú bæst í sístækkandi hóp sveitarfélaga sem ætla að vinna að þessum málum af metnaði. Eftirfarandi er úr frétt Vikudags.

"Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar leggur til að tekið verði upp þriggja íláta flokkunarkerfi á hverju heimili en niðurstöður skoðanakönnunar um sorpmál voru til umræðu á síðasta fundi nefndarinnar. Lagt er til að flokkunartunna fyrir endurvinnanlegan úrgang verði tæmd á 4 vikna fresti. Lífrænt ílát eða heimajarðgerðartunna, fyrir þá sem það kjósa, verði tæmd á tveggja til fjögurra vikna fresti, eftir árstíð."

http://vikudagur.is/?m=news&f=viewItem&id=7060

 Í ljósi þessa verður metnaðarleysi L-lista enn sárara og hlutur Akureyringa fyrir borð borinn þegar horft er til þjónustu sveitarfélagsins og ekki síður markmiða og áforma í umhverfismálum.

Ég trúi ekki öðru en þessu skammsýnu og skammarlegu áformum um grenndarstöðvar og að nota íbúa til úrgangsflutninga fyrir sveitarfélagið verði endurskoðuð og tekin upp metnaðarfyllri aðferðir í anda nágranna okkar í norðri og suðri.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband