8.11.2010 | 11:15
Er þetta vegna verkfallsaðgerða í haust sem leið ?
Isavia ohf. hefur sagt upp þjónustusamningi við Akureyrarbæ um viðbúnaðarþjónustu á flugvellinum á Akureyri. Óvíst er hvort samið verði á ný við Akureyrarbæ eða Isavia taki yfir þjónustuna, líkt og á Reykjavíkurflugvelli.
Flest bendir til að þetta sé vegna verkafallsaðgerða slökkviliðsmanna í haust. Eins og kunnug er lagðist innalandsflug niður til Akureyrar...einum staða, þegar slökkviliðsmenn settu á tímabundin verkföll og deildu hart um lendingar Flugfélags Íslands á Aðaldalsflugvelli.
Það er slæmt ef þessi samningur verður ekki endurnýjaður og ljóst að þá er úr sögunni það hagkvæma fyrirkomulag að þessi mikilvæga þjónusta sé á einni hendi og hjá vel þjálfuðu staðarslökkviliði.
Samningi um viðbúnaðarþjónustu sagt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.