Formaður framkvæmdaráðs fær að leika sér.

http://vikudagur.is/?m=news&f=viewItem&id=6844

Oddur Helgi formaður framkvæmdaráðs fékk að leika sér aðeins á svæði Gámaþjónustunnar. Þar var tekin fyrsta skóflustunga að nýrri flokkunarstöð fyrir úrgang.

Eins og allir vita gekk þessi sami formaður framkvæmdaráðs erinda þessa fyrirtækis og stórskaðaði úrgangsmálin á Akureyri með því að fella niður flokkun við heimahús að mestu og gera bæjarbúum að aka stórum hluta af úrgangi sínum sjálfir á flokkunarstöðvar.

Það er reglulega gaman að fyrirtækið minnsti þessa greiða með að bjóða formanninum að leika sér á gröfu fyrir framan fjölmiðla smá stund...enda gerði hann þeim stóran greiða á kostnað fjölskyldna á Akureyri.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað var Samfylkingin á Akureyri að gera sl. 8 ár í meirihluta, afhverju var ekki löngu búið að gera átak í sorpmálum, bæði hirðu, losun og förgun ?

Ágúst J. (IP-tala skráð) 22.10.2010 kl. 16:34

2 Smámynd: Páll Bernharður Ingvarsson

Jón Ingi þú ert gertur nú trútt um talað þú varst sjálfur í bæjarstjórn og gerðir ekki raskat eins og vanalega í einu eða neinu

það er kominn tími á að fara að hreyfa sig .....................................æji ég var búin að gleyma því þú nennir ekki neinu það skírir mart.................

Páll Bernharður Ingvarsson, 28.10.2010 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband